„Tilveran breyttist að eilífu til hins betra“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. október 2024 11:18 Logi og Inga Tinna byrjuðu saman í byrjun ársins 2023. Skjáskot Inga Tinna Sigurðardóttir, stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout, lýsir yfir ást sinni á kærasta sínum, Loga Geirssyni, fyrrum landsliðsmanni í handbolta og einkaþjálfara, í einlægri færslu á Instagram í tilefni 42 ára afmælis hans. „Það er ekki hægt að lýsa því hversu þakklát ég er að alheimurinn sá til þess að við fyndum hvort annað. Leiðir okkar lágu saman á réttu augnabliki og tilveran breyttist að eilífu til hins betra.“ skrifaði Inga Tinna og birti fallegar myndir af þeim og börnum þeirra. Í færslunni segir Inga Tinna hversu ótrúlegt lífið sé og lýsir þeim stóru vendingum sem hafa orðið á lífi sínu á aðeins einu ári. „Ég hefði aldrei trúað því sem gerst hefur síðan við fögnuðum afmælinu þínu fyrir ári í Monaco. Síðan þá er lítil prinsessa komin í heiminn og þú svo æðislegur pabbi,“ skrifaði Inga Tinna. View this post on Instagram A post shared by Inga Tinna Sigurðardóttir (@ingatinna) Inga Tinna og Logi byrjuðu að stinga saman nefjum í upphafi ársins 2023. Þau eignuðust sitt fyrsta barn saman þann 25. júlí síðastliðinn, fyrir á Logi tvö börn. Ástin og lífið Tímamót Barnalán Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
„Það er ekki hægt að lýsa því hversu þakklát ég er að alheimurinn sá til þess að við fyndum hvort annað. Leiðir okkar lágu saman á réttu augnabliki og tilveran breyttist að eilífu til hins betra.“ skrifaði Inga Tinna og birti fallegar myndir af þeim og börnum þeirra. Í færslunni segir Inga Tinna hversu ótrúlegt lífið sé og lýsir þeim stóru vendingum sem hafa orðið á lífi sínu á aðeins einu ári. „Ég hefði aldrei trúað því sem gerst hefur síðan við fögnuðum afmælinu þínu fyrir ári í Monaco. Síðan þá er lítil prinsessa komin í heiminn og þú svo æðislegur pabbi,“ skrifaði Inga Tinna. View this post on Instagram A post shared by Inga Tinna Sigurðardóttir (@ingatinna) Inga Tinna og Logi byrjuðu að stinga saman nefjum í upphafi ársins 2023. Þau eignuðust sitt fyrsta barn saman þann 25. júlí síðastliðinn, fyrir á Logi tvö börn.
Ástin og lífið Tímamót Barnalán Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira