Kornbændur á Suðurlandi bera sig vel Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. október 2024 21:06 Björgvin Þór Harðarson, sem er mjög öflugur og duglegur kornbóndi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sunnlenskir kornbændur bera sig vel með uppskeru haustsins þrátt fyrir leiðinlegt vor og sumar. Unnið er að uppskeru á fullu þessa dagana. Það var margt um manninum á kornökrunum í Gunnarsholti í vikunni þar sem fór meðal annars fram vinnustofa og kynning á stöðu kornræktarinnar með íslenskum og erlendum sérfræðingum, auk kornbænda. Kynntar voru mismunandi tilraunir á ökrunum og spáð og spekúlerað í stöðu kornræktar á Íslandi. Þrátt fyrir allt þá bera kornbændur sig bara ansi vel og eru sáttir og sælir þrátt fyrir ömurlegt sumar. „Það hefur gengið bara mjög vel, veðrið hefur leikið við okkur að því leytinu til að það hefur verið kyrrt. Það er ekkert brotið og ekki skemmt neitt eftir veður eða annað,” segir Björgvin Þór Harðarson, kornbóndi í Gunnarsholti og víðar. Þannig að þú ert sáttur og sæll eftir sumarið þrátt fyrir allt? „Já, miðað við hvernig sumarið var, hversu lélegt, kalt og leiðinlegt , kaldasta sumar í marga áratugi segja einhverjir veðurfræðingar og fyrst það er hægt að rækta korn á þessu sumri þá er þetta bara hægt,” segir Björgvin Þór. Kornið lítur mjög vel út á Suðurlandi þetta haustið enda bændur mjög ánægðir með uppskeruna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Eggertsson, kornbóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum er líka ánægður með uppskeru haustsins. „Sérstaklega eftir þetta sumar sem er kannski í kaldara lagi, að það skuli vera heilmikil uppskera hjá mönnum hérna allavega Sunnanlands. Þetta er allavega mjög misjafnt en sérstaklega á hlýrri stöðum eins og undir Eyjafjöllum, þar er kornið bara tiltölulega gott yfir að líta. Það er að verða núna mjög öflugt starf í kynbótastarfseminni í korninu,” segir Ólafur. Ólafur Eggertsson, kornbóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, sem stendur sig alltaf vel í kornræktinni með sínu fólki á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Sjá meira
Það var margt um manninum á kornökrunum í Gunnarsholti í vikunni þar sem fór meðal annars fram vinnustofa og kynning á stöðu kornræktarinnar með íslenskum og erlendum sérfræðingum, auk kornbænda. Kynntar voru mismunandi tilraunir á ökrunum og spáð og spekúlerað í stöðu kornræktar á Íslandi. Þrátt fyrir allt þá bera kornbændur sig bara ansi vel og eru sáttir og sælir þrátt fyrir ömurlegt sumar. „Það hefur gengið bara mjög vel, veðrið hefur leikið við okkur að því leytinu til að það hefur verið kyrrt. Það er ekkert brotið og ekki skemmt neitt eftir veður eða annað,” segir Björgvin Þór Harðarson, kornbóndi í Gunnarsholti og víðar. Þannig að þú ert sáttur og sæll eftir sumarið þrátt fyrir allt? „Já, miðað við hvernig sumarið var, hversu lélegt, kalt og leiðinlegt , kaldasta sumar í marga áratugi segja einhverjir veðurfræðingar og fyrst það er hægt að rækta korn á þessu sumri þá er þetta bara hægt,” segir Björgvin Þór. Kornið lítur mjög vel út á Suðurlandi þetta haustið enda bændur mjög ánægðir með uppskeruna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Eggertsson, kornbóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum er líka ánægður með uppskeru haustsins. „Sérstaklega eftir þetta sumar sem er kannski í kaldara lagi, að það skuli vera heilmikil uppskera hjá mönnum hérna allavega Sunnanlands. Þetta er allavega mjög misjafnt en sérstaklega á hlýrri stöðum eins og undir Eyjafjöllum, þar er kornið bara tiltölulega gott yfir að líta. Það er að verða núna mjög öflugt starf í kynbótastarfseminni í korninu,” segir Ólafur. Ólafur Eggertsson, kornbóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, sem stendur sig alltaf vel í kornræktinni með sínu fólki á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Sjá meira