Vill friðargæsluliðið út úr Suður-Líbanon strax Kjartan Kjartansson skrifar 13. október 2024 13:15 Friðargæsluliðar á brynvörðum bíl á landamærum Líbanons og Ísraels. Fimm þeirra hafa særst í árásum Ísraela frá því í síðustu viku. Vísir/EPA Forsætisráðherra Ísraels krefst þess að framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna dragi friðargæslulið þeirra frá Líbanon nú þegar. Tugir ríkja hafa fordæmt árásir Ísraela á friðargæsluliðana undanfarna daga. Fimm friðargæsluliðar hafa særst af völdum ísraelskra hermanna í Líbanon frá því á fimmtudag. Þá særðust tveir indónesískir friðargæsluliðar særðust þegar þeir féllu úr eftirlitsturni eftir að ísraelskur skriðdreki skaut að honum. Á föstudag særðust tveir til viðbótar frá Sri Lanka og í gær varð friðargæsluliði fyrir skotsárum í sunnanverðu Líbanon. Fjörutíu ríki fordæmdu árásir Ísraela á friðargæsluliðana harðlega í yfirlýsingu. Þær þyrfti að stöðva strax og rannsaka. Friðargæsluliðið væri sérstaklega nauðsynlegt nú í ljósi ástandsins. Ísraelar hafa haldið uppi hörðum árásum á Líbanon í meira en viku til að svara árásum Hezbollah-samtakanna. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, hvatti Antonio Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, til þess að koma friðargæsluliði í skjól og frá Suður-Líbanon í myndbandsávarpi sem hann sendi frá sér í dag. Þetta ætti að gerast strax. Utanríkisráðherra Ísraels lýsti Guterres óvelkominn í Ísrael í kjölfar flugskeytaárása Írana á landið fyrr í þessum mánuði. Fimmtán eru sagðir hafa fallið í loftárásum Ísraela á Líbanon um helgina. Ísraelsher segir að hundruðum eldflauga hafi verið skotið á Ísrael frá Líbanon í gær. Líbanon Ísrael Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Fimm friðargæsluliðar hafa særst af völdum ísraelskra hermanna í Líbanon frá því á fimmtudag. Þá særðust tveir indónesískir friðargæsluliðar særðust þegar þeir féllu úr eftirlitsturni eftir að ísraelskur skriðdreki skaut að honum. Á föstudag særðust tveir til viðbótar frá Sri Lanka og í gær varð friðargæsluliði fyrir skotsárum í sunnanverðu Líbanon. Fjörutíu ríki fordæmdu árásir Ísraela á friðargæsluliðana harðlega í yfirlýsingu. Þær þyrfti að stöðva strax og rannsaka. Friðargæsluliðið væri sérstaklega nauðsynlegt nú í ljósi ástandsins. Ísraelar hafa haldið uppi hörðum árásum á Líbanon í meira en viku til að svara árásum Hezbollah-samtakanna. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, hvatti Antonio Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, til þess að koma friðargæsluliði í skjól og frá Suður-Líbanon í myndbandsávarpi sem hann sendi frá sér í dag. Þetta ætti að gerast strax. Utanríkisráðherra Ísraels lýsti Guterres óvelkominn í Ísrael í kjölfar flugskeytaárása Írana á landið fyrr í þessum mánuði. Fimmtán eru sagðir hafa fallið í loftárásum Ísraela á Líbanon um helgina. Ísraelsher segir að hundruðum eldflauga hafi verið skotið á Ísrael frá Líbanon í gær.
Líbanon Ísrael Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira