Myndasyrpa frá tapinu súra á Laugardalsvelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2024 07:03 Orri Steinn kom Íslandi yfir en það dugði ekki til. Vísir/Hulda Margrét Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli þegar liðin mættust í Þjóðadeild karla í fótbolta. Lokatölur 2-4 eftir að Ísland komst yfir snemma leiks og staðan var jöfn 2-2 þegar ekki var mikið eftir af leiknum. Hér að neðan má sjá myndir frá ljósmyndara Vísis sem var á Laugardalsvelli. Byrjunarlið Íslands.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir strax á 3. mínútu.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn var ekki langt frá því að tvöfalda forystu Íslands.Vísir/Hulda Margrét Framherjinn öflugi eðlilega ósáttur með að skora ekki.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas ósáttur hér. Hann skoraði annað mark Íslands.Vísir/Hulda Margrét Valgeir Lunddal Friðriksson stóð vaktina í hægri bakverði og lagði upp síðara mark Íslands með fínni fyrirgjöf.Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn Jóhann Berg hóf leik á miðri miðjunni.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason var á miðjunni með fyrirliðanum.Vísir/Hulda Margrét Eftir frábæra innkomu gegn Wales byrjaði Logi Tómasson í vinstri bakverði.Vísir/Hulda Margrét Mikael Egill Ellertsson fékk tækifæri í byrjunarliðinu.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas lét finna fyrir sér. Það var upp úr þessu sem Ísland vildi fá vítaspyrnu.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas stangar boltann í netið.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas fagnar ásamt Loga og Orra Steini.Vísir/Hulda Margrét Hákon Rafn Valdimarsson gerðist sekur um slæm mistök sem leiddu til þriðja marks gestanna.Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn svekktur að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét Gestirnir fagna í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Grasið kvatt með gjöf til Tyrkja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi, vonandi, grasið á Laugardalsvelli í kvöld með 4-2 tapi gegn Tyrkjum sem þar með sóttu í fyrsta sinn í sögunni þrjú stig til Íslands. 14. október 2024 17:47 Sjáðu allt það helsta frá súru tapi á Laugardalsvelli Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeild karla eftir að komast 1-0 yfir snemma leiks. Lokatölur 2-4 en tapið heldur betur súrt eftir vítaspyrnufíaskó á báðum endum vallarins. Mörkin má sjá hér að neðan. 14. október 2024 19:51 Samfélagsmiðlarnir: „Skrípaleikur í lægsta gæðaflokki“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-2 tap er liðið tók á móti Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2024 20:58 Einkunnir Íslands: Orri bar af í tapi gegn Tyrkjum Ísland tapaði 2-4 gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir snemma og var valinn maður leiksins. 14. október 2024 20:48 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Lokatölur 2-4 eftir að Ísland komst yfir snemma leiks og staðan var jöfn 2-2 þegar ekki var mikið eftir af leiknum. Hér að neðan má sjá myndir frá ljósmyndara Vísis sem var á Laugardalsvelli. Byrjunarlið Íslands.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir strax á 3. mínútu.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn var ekki langt frá því að tvöfalda forystu Íslands.Vísir/Hulda Margrét Framherjinn öflugi eðlilega ósáttur með að skora ekki.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas ósáttur hér. Hann skoraði annað mark Íslands.Vísir/Hulda Margrét Valgeir Lunddal Friðriksson stóð vaktina í hægri bakverði og lagði upp síðara mark Íslands með fínni fyrirgjöf.Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn Jóhann Berg hóf leik á miðri miðjunni.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason var á miðjunni með fyrirliðanum.Vísir/Hulda Margrét Eftir frábæra innkomu gegn Wales byrjaði Logi Tómasson í vinstri bakverði.Vísir/Hulda Margrét Mikael Egill Ellertsson fékk tækifæri í byrjunarliðinu.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas lét finna fyrir sér. Það var upp úr þessu sem Ísland vildi fá vítaspyrnu.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas stangar boltann í netið.Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas fagnar ásamt Loga og Orra Steini.Vísir/Hulda Margrét Hákon Rafn Valdimarsson gerðist sekur um slæm mistök sem leiddu til þriðja marks gestanna.Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn svekktur að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét Gestirnir fagna í leikslok.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Grasið kvatt með gjöf til Tyrkja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi, vonandi, grasið á Laugardalsvelli í kvöld með 4-2 tapi gegn Tyrkjum sem þar með sóttu í fyrsta sinn í sögunni þrjú stig til Íslands. 14. október 2024 17:47 Sjáðu allt það helsta frá súru tapi á Laugardalsvelli Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeild karla eftir að komast 1-0 yfir snemma leiks. Lokatölur 2-4 en tapið heldur betur súrt eftir vítaspyrnufíaskó á báðum endum vallarins. Mörkin má sjá hér að neðan. 14. október 2024 19:51 Samfélagsmiðlarnir: „Skrípaleikur í lægsta gæðaflokki“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-2 tap er liðið tók á móti Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2024 20:58 Einkunnir Íslands: Orri bar af í tapi gegn Tyrkjum Ísland tapaði 2-4 gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir snemma og var valinn maður leiksins. 14. október 2024 20:48 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Grasið kvatt með gjöf til Tyrkja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi, vonandi, grasið á Laugardalsvelli í kvöld með 4-2 tapi gegn Tyrkjum sem þar með sóttu í fyrsta sinn í sögunni þrjú stig til Íslands. 14. október 2024 17:47
Sjáðu allt það helsta frá súru tapi á Laugardalsvelli Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeild karla eftir að komast 1-0 yfir snemma leiks. Lokatölur 2-4 en tapið heldur betur súrt eftir vítaspyrnufíaskó á báðum endum vallarins. Mörkin má sjá hér að neðan. 14. október 2024 19:51
Samfélagsmiðlarnir: „Skrípaleikur í lægsta gæðaflokki“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-2 tap er liðið tók á móti Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2024 20:58
Einkunnir Íslands: Orri bar af í tapi gegn Tyrkjum Ísland tapaði 2-4 gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir snemma og var valinn maður leiksins. 14. október 2024 20:48