Uppstilling hjá Miðflokknum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. október 2024 14:25 Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins. Vísir Nokkrir þingflokkar hafa þegar ákveðið hvort þeir hyggist stilla upp listum fyrir komandi Alþingiskosningar eða halda prófkjör. Miðflokkurinn ætlar að stilla upp listum í öllum kjördæmum. Bergþór Ólason formaður þingflokks Miðflokksins segir að fimm af sex kjördæmaráðum flokksins hafi ákveðið að stilla upp listum fyrir komandi Alþingiskosningar. Suðvesturkjördæmisráð eigi fund í dag og gert sé ráð fyrir að uppstilling verði einnig fyrir valinu þar. Ekki sé komið á hreint í hvaða kjördæmum hann og formaður flokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætli að bjóða sig fram en í síðustu kosningum bauð formaðurinn sig fram í Norðausturkjördæmi og Bergþór í Norvesturkjördæmi. „Nú er verið að manna listana og það eru margir sem hafa verið í sambandi við okkur og lýst yfir áhuga á að starfa með okkur. Uppstillinganefndir munu velja besta fólkið. Ástæðan fyrir þessu formi nú er hvað okkur er gefinn knappur tímarammi fyrir næstu kosningar. Listarnir verða birtir á næstu vikum,“ segir Bergþór. Píratar ætla í prófkjör Píratar hafa þegar gefið upp að þeir ætli í prófkjör í öllum kjördæmum. Björn Leví Gunnarsson þingmaður flokksins telur líklegt að prófkjörin fari fram í byrjun næstu viku. Þá hefur stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi óskað eftir framboðum á lista í komandi alþingiskosningum. Val á framboðslista mun fara fram sunnudaginn 20. október í kjördæminu, líkt og boðað hefur verið í Norðvesturkjördæmi. Alþingi Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Bergþór Ólason formaður þingflokks Miðflokksins segir að fimm af sex kjördæmaráðum flokksins hafi ákveðið að stilla upp listum fyrir komandi Alþingiskosningar. Suðvesturkjördæmisráð eigi fund í dag og gert sé ráð fyrir að uppstilling verði einnig fyrir valinu þar. Ekki sé komið á hreint í hvaða kjördæmum hann og formaður flokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætli að bjóða sig fram en í síðustu kosningum bauð formaðurinn sig fram í Norðausturkjördæmi og Bergþór í Norvesturkjördæmi. „Nú er verið að manna listana og það eru margir sem hafa verið í sambandi við okkur og lýst yfir áhuga á að starfa með okkur. Uppstillinganefndir munu velja besta fólkið. Ástæðan fyrir þessu formi nú er hvað okkur er gefinn knappur tímarammi fyrir næstu kosningar. Listarnir verða birtir á næstu vikum,“ segir Bergþór. Píratar ætla í prófkjör Píratar hafa þegar gefið upp að þeir ætli í prófkjör í öllum kjördæmum. Björn Leví Gunnarsson þingmaður flokksins telur líklegt að prófkjörin fari fram í byrjun næstu viku. Þá hefur stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi óskað eftir framboðum á lista í komandi alþingiskosningum. Val á framboðslista mun fara fram sunnudaginn 20. október í kjördæminu, líkt og boðað hefur verið í Norðvesturkjördæmi.
Alþingi Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira