„Ef ég á að vera hreinskilin þá var þetta bara svæsið einelti“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. október 2024 11:02 Dagbjört á ferðalagi með fjölskyldu sinni í æsku. Hún segist hafa verið lögð í svæsið einelti sem barn og alltaf upplifað sig öðruvísi. Dagbjört Andrésdóttir Dagbjört Andrésdóttir, 33 ára söngkona, greindist með svokallaða heilatengda sjónskerðingu fyrir sjö árum. Greiningin færði henni svör við fjölmörgum spurningum sem höfðu ásótt hana frá barnæsku. Við heyrðum sögu Dagbjartar í Íslandi í dag í vikunni. Dagbjört fæddist tveimur mánuðum fyrir tímann og fæðingarsaga hennar er vægast sagt brösuleg, eins og hún lýsir í Íslandi í dag. Þegar Dagbjört eltist varð ljóst að ekki var allt með felldu. Hún er með sjóntaugarýrnun og greindist með heilalömun, sem stundum er einnig kölluð CP-hreyfihömlun. Hún er einnig greind á einhverfurófi og níu ára var hún jafnframt greind með reikniblindu. En Dagbjört er ekki endilega á því í dag að þær greiningar séu allar réttar. Það sé dæmigert að fólk, sem reynist vera með heilatengda sjónskerðingu, sé fyrst greint með eitthvað annað. Og uppvöxturinn var alls enginn dans á rósum. „Ef ég á að vera hreinskilin þá var þetta bara svæsið einelti. Ég passaði aldrei inn í hópinn, var alltaf öðruvísi, gat aldrei leikið mér við hina krakkana eða gert eins og þau gerðu. Þetta var mjög svæsið einelti eiginlega alla grunnskólagönguna,“ segir Dagbjört. Viðtalið við Dagbjörtu má horfa á í heild sinni hér fyrir neðan. Þar fer hún yfir aðdraganda greiningarinnar, kynni sín af Gordon Dutton skoskum prófessor, foreldramissinn, sönginn og heimildamyndina Acting normal with CVI sem gerð var um líf hennar. Ísland í dag Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Dagbjört fæddist tveimur mánuðum fyrir tímann og fæðingarsaga hennar er vægast sagt brösuleg, eins og hún lýsir í Íslandi í dag. Þegar Dagbjört eltist varð ljóst að ekki var allt með felldu. Hún er með sjóntaugarýrnun og greindist með heilalömun, sem stundum er einnig kölluð CP-hreyfihömlun. Hún er einnig greind á einhverfurófi og níu ára var hún jafnframt greind með reikniblindu. En Dagbjört er ekki endilega á því í dag að þær greiningar séu allar réttar. Það sé dæmigert að fólk, sem reynist vera með heilatengda sjónskerðingu, sé fyrst greint með eitthvað annað. Og uppvöxturinn var alls enginn dans á rósum. „Ef ég á að vera hreinskilin þá var þetta bara svæsið einelti. Ég passaði aldrei inn í hópinn, var alltaf öðruvísi, gat aldrei leikið mér við hina krakkana eða gert eins og þau gerðu. Þetta var mjög svæsið einelti eiginlega alla grunnskólagönguna,“ segir Dagbjört. Viðtalið við Dagbjörtu má horfa á í heild sinni hér fyrir neðan. Þar fer hún yfir aðdraganda greiningarinnar, kynni sín af Gordon Dutton skoskum prófessor, foreldramissinn, sönginn og heimildamyndina Acting normal with CVI sem gerð var um líf hennar.
Ísland í dag Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira