Sandra í landsliðinu þremur mánuðum eftir barnsburð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2024 11:35 Sandra Erlingsdóttir eignaðist barn um miðjan júlí. vísir/hulda margrét Einn nýliði er í hópi íslenska kvennalandsliðsins sem Arnar Pétursson valdi fyrir tvo vináttuleiki gegn Póllandi. Þá snýr Rut Jónsdóttir aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru og Sandra Erlingsdóttir er valin aðeins þremur mánuðum eftir að hún eignaðist barn. Eins og greint var frá á Vísi fyrr í vikunni var Dana Björg Guðmundsdóttir, 22 ára vinstri hornamaður Volda í Noregi, valin í landsliðið í fyrsta sinn. Dana hefur alla tíð búið í Noregi en á íslenska foreldra. Hún hefur spilað vel og skorað grimmt fyrir Volda í norsku B-deildinni. Í fyrstu sex deildarleikjunum hefur Dana skorað 51 mark, eða 8,5 mörk að meðaltali í leik. Sandra eignaðist sitt fyrsta barn 15. júlí en er komin í landsliðið þremur mánuðum seinna. Hún leikur með TuS Metzingen í Þýskalandi. Rut kemur aftur inn í landsliðið og er einn þriggja hægri skytta í hópnum ásamt Díönu Dögg Magnúsdóttur og Theu Imani Sturludóttur. Rut gekk í raðir Hauka í sumar en hún var í barneignarleyfi á síðasta tímabili. Leikirnir gegn Pólverjum eru liður í undirbúningi Íslendinga fyrir EM sem hefst 28. nóvember. Fyrri leikur Íslands og Póllands fer fram á heimavelli Fram, Lambhagahöllinni, föstudaginn 25. október. Daginn eftir mætast liðin á Selfossi. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (63 leikir/2 mörk) Hafdís Renötudóttir, Valur (62/4) Aðrir leikmenn: Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (56/89) Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (28/6) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (2/3) Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (56/74) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (16/45) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (23/49) Elísa Elíasdóttir, Valur (17/15) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (19/11) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (4/10) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (21/7) Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (51/109) Rut Jónsdóttir, Haukar (117/244) Steinunn Björnsdóttir, Fram (51/72) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (94/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (82/178) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (140/405) Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Sjá meira
Eins og greint var frá á Vísi fyrr í vikunni var Dana Björg Guðmundsdóttir, 22 ára vinstri hornamaður Volda í Noregi, valin í landsliðið í fyrsta sinn. Dana hefur alla tíð búið í Noregi en á íslenska foreldra. Hún hefur spilað vel og skorað grimmt fyrir Volda í norsku B-deildinni. Í fyrstu sex deildarleikjunum hefur Dana skorað 51 mark, eða 8,5 mörk að meðaltali í leik. Sandra eignaðist sitt fyrsta barn 15. júlí en er komin í landsliðið þremur mánuðum seinna. Hún leikur með TuS Metzingen í Þýskalandi. Rut kemur aftur inn í landsliðið og er einn þriggja hægri skytta í hópnum ásamt Díönu Dögg Magnúsdóttur og Theu Imani Sturludóttur. Rut gekk í raðir Hauka í sumar en hún var í barneignarleyfi á síðasta tímabili. Leikirnir gegn Pólverjum eru liður í undirbúningi Íslendinga fyrir EM sem hefst 28. nóvember. Fyrri leikur Íslands og Póllands fer fram á heimavelli Fram, Lambhagahöllinni, föstudaginn 25. október. Daginn eftir mætast liðin á Selfossi. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (63 leikir/2 mörk) Hafdís Renötudóttir, Valur (62/4) Aðrir leikmenn: Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (56/89) Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (28/6) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (2/3) Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (56/74) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (16/45) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (23/49) Elísa Elíasdóttir, Valur (17/15) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (19/11) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (4/10) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (21/7) Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (51/109) Rut Jónsdóttir, Haukar (117/244) Steinunn Björnsdóttir, Fram (51/72) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (94/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (82/178) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (140/405)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (63 leikir/2 mörk) Hafdís Renötudóttir, Valur (62/4) Aðrir leikmenn: Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (56/89) Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (28/6) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (2/3) Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (56/74) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (16/45) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (23/49) Elísa Elíasdóttir, Valur (17/15) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (19/11) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (4/10) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (21/7) Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (51/109) Rut Jónsdóttir, Haukar (117/244) Steinunn Björnsdóttir, Fram (51/72) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (94/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (82/178) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (140/405)
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti