Ingveldur skákaði tveimur sitjandi þingmönnum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. október 2024 14:29 Ásmundur Friðriksson, Ingveldur Anna Sigurðardóttir og Birgir Þórarinsson sóttust öll eftir þriðja sætið á lista Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. Vísir Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Þrír voru í kjöri en ásamt Ingveldi sóttust Birgir Þórarinsson og Ásmundur Friðriksson alþingismenn um sætið. Ásmundur var í þriðja sæti listans í kjördæminu í síðustu kosningum en Birgir Þórarinsson var oddviti Miðflokksmanna en skipti í Sjálfstæðisflokkinn skömmu eftir kosningar. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra mun áfram vera oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason þingmaður skipar áfram annað sætið. Gísli Stefánsson, bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum og framkvæmdastjóri Landakirkju, mun skipa 4. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur 5. sætið. Þá mun Guðbergur Reynisson, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, skipa sjötta sætið. Birgir var kjörinn á þing fyrir Miðflokkinn í þingkosningunum 2021 en gekk til liðs við þingflokk Sjálfstæðisflokksins fljótlega eftir að þing kom saman eftir kosningar. Ásmundur hefur setið á þingi síðan 2013 en Birgir frá árinu 2017. Fréttin hefur verið uppfærð. Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15 Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Þrír voru í kjöri en ásamt Ingveldi sóttust Birgir Þórarinsson og Ásmundur Friðriksson alþingismenn um sætið. Ásmundur var í þriðja sæti listans í kjördæminu í síðustu kosningum en Birgir Þórarinsson var oddviti Miðflokksmanna en skipti í Sjálfstæðisflokkinn skömmu eftir kosningar. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra mun áfram vera oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason þingmaður skipar áfram annað sætið. Gísli Stefánsson, bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum og framkvæmdastjóri Landakirkju, mun skipa 4. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur 5. sætið. Þá mun Guðbergur Reynisson, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, skipa sjötta sætið. Birgir var kjörinn á þing fyrir Miðflokkinn í þingkosningunum 2021 en gekk til liðs við þingflokk Sjálfstæðisflokksins fljótlega eftir að þing kom saman eftir kosningar. Ásmundur hefur setið á þingi síðan 2013 en Birgir frá árinu 2017. Fréttin hefur verið uppfærð.
Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15 Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15
Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25