Jens í fyrsta og Njáll Trausti í öðru Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2024 15:32 Jens Garðar Helgason, Njáll Trausti Friðbertsson og Berglind Ósk Guðmundsdóttir. Jens Garðar Helgason, aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Kaldvík, mun skipa fyrsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningum til Alþingis í lok nóvember mánaðar. Jens Garðar hafði betur gegn Njáli Trausta Friðbertssyni þingmanni á fundi kjördæmaráðs, en Njáll Trausti skipaði fyrsta sætið á lista flokksins í kosningum 2021. Þetta varð ljóst á kjördæmafundi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í Mývatnssveit í dag. Njáll Trausti hafði svo betur gegn öðrum frambjóðendum í baráttunni um annað sætið en stuðst er við röðun við val á efstu fimm sætum á framboðslistans. Berglind Harpa Svavarsdóttir, oddviti flokksins í Múlaþingi.XD Fjögur voru í framboði í baráttunni um annað sætið. Á vef Austurfréttar segir að Njáll Trausti hafi fengið 72 atkvæði og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður sem skipaði annað sætið í síðustu kosningum, 67 atkvæði. Berglind Harpa Svavarsdóttir, oddviti flokksins í Múlaþingi og Valgerður Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður voru einnig í baráttunni um annað sætið. Aðeins voru gefin upp úrslit fyrir tvo efstu í kjörinu um sætið, en alls greiddu 167 atkvæði. Berglind Harpa landaði þriðja sætinu Alls buðu sex sig fram í þriðja sætið, þó ekki Berglind Ósk. Berglind Harpa hafði þar betur gegn öðrum, hlaut, áttatíu atkvæði, en Valgerður Gunnarsdóttir fékk næstflest atkvæði, eða þrjátíu. Jón Þór Kristjánsson mun skipa fjórða sætið og Telma Ósk Þórhallsdóttir það fimmta. Listinn lítur þá þannig út: Jens Garðar Helgason Njáll Trausti Friðbertsson Berglind Harpa Svavarsdóttir Jón Þór Kristjánsson Telma Ósk Þórhallsdóttir Fréttin hefur verið uppfærð. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Tengdar fréttir Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25 Jens Garðar vill oddvitasætið Jens Garðar Helgason hefur tilkynnt framboð sitt til oddvita Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Hann er aðstoðarforstjóri laxeldisfyrirtæksisins Kaldvíkur. Njáll Trausti Friðbertsson leiddi lista Sjálfstæðismanna í kjördæminu í síðustu kosningum. 16. október 2024 11:23 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Þetta varð ljóst á kjördæmafundi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í Mývatnssveit í dag. Njáll Trausti hafði svo betur gegn öðrum frambjóðendum í baráttunni um annað sætið en stuðst er við röðun við val á efstu fimm sætum á framboðslistans. Berglind Harpa Svavarsdóttir, oddviti flokksins í Múlaþingi.XD Fjögur voru í framboði í baráttunni um annað sætið. Á vef Austurfréttar segir að Njáll Trausti hafi fengið 72 atkvæði og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður sem skipaði annað sætið í síðustu kosningum, 67 atkvæði. Berglind Harpa Svavarsdóttir, oddviti flokksins í Múlaþingi og Valgerður Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður voru einnig í baráttunni um annað sætið. Aðeins voru gefin upp úrslit fyrir tvo efstu í kjörinu um sætið, en alls greiddu 167 atkvæði. Berglind Harpa landaði þriðja sætinu Alls buðu sex sig fram í þriðja sætið, þó ekki Berglind Ósk. Berglind Harpa hafði þar betur gegn öðrum, hlaut, áttatíu atkvæði, en Valgerður Gunnarsdóttir fékk næstflest atkvæði, eða þrjátíu. Jón Þór Kristjánsson mun skipa fjórða sætið og Telma Ósk Þórhallsdóttir það fimmta. Listinn lítur þá þannig út: Jens Garðar Helgason Njáll Trausti Friðbertsson Berglind Harpa Svavarsdóttir Jón Þór Kristjánsson Telma Ósk Þórhallsdóttir Fréttin hefur verið uppfærð.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Tengdar fréttir Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25 Jens Garðar vill oddvitasætið Jens Garðar Helgason hefur tilkynnt framboð sitt til oddvita Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Hann er aðstoðarforstjóri laxeldisfyrirtæksisins Kaldvíkur. Njáll Trausti Friðbertsson leiddi lista Sjálfstæðismanna í kjördæminu í síðustu kosningum. 16. október 2024 11:23 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25
Jens Garðar vill oddvitasætið Jens Garðar Helgason hefur tilkynnt framboð sitt til oddvita Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Hann er aðstoðarforstjóri laxeldisfyrirtæksisins Kaldvíkur. Njáll Trausti Friðbertsson leiddi lista Sjálfstæðismanna í kjördæminu í síðustu kosningum. 16. október 2024 11:23