Fór lögregla á vettvang, tryggði að enginn væri á staðnum og skellti í lás.
Vaktin virðista annars hafa verið fremur róleg en einn var þó handtekinn í Kópavogi vegna hótana í garð lögreglu. Þá voru tveir handteknir í póstnúmerinu 110 vegna sölu og dreifingar fíkniefna.
Tilkynnt var um grunsamlegar mannaferðir í Hafnarfirði og tveir stöðvaðir í umferðinni án ökuréttinda.