Með „bleikt kókaín“ í blóðinu þegar hann lést Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. október 2024 14:55 Liam Payne var með mikið magn fíkniefna í blóðinu þegar hann lést. EPA-EFE/Vitor de los Reyes Bráðabirgðarkrufning á líki breska söngvarans Liam Payne hefur leitt í ljós að hann hafði neytt nokkra tegunda fíkniefna þegar hann lést. Meðal þeirra eru MDMA, ketamín og metamfetamín og kókaín. Þetta kemur fram í erlendum miðlum. Payne lést á miðvikudagskvöld eftir að hafa fallið fram af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. Fljótlega fóru fregnir að berast af því að söngvarinn hefði látið öllum illum látum á herbergi sínu en upptaka af símtali starfsfólks í neyðarlínu hefur meðal annars verið birt. Þá hafa hótelgestir einnig lýst síðustu augnablikum söngvarans. Hann er sagður hafa hegðað sér einkennilega, mætt þrígang í anddyri hótelsins og meðal annars brotið fartölvuna sína og tekið hótelgest hálstaki. Í umfjöllun ABC um málið kemur fram að eftir bráðabirgðar krufningu á líki hans hafi fundist þó nokkur eiturlyf í blóði hans. Þar á meðal er svokallað „bleikt kókaín,“ sem inniheldur nokkrar tegundir eiturlyfja líkt og metamfetamíns, ketamíns og MDMA auk krakks, kókaíns og benzódíazepín, sem er kæruleysislyf. Þá fannst álpípa á hótelherbergi hans. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að lík söngvarans muni verða í Argentínu þar til rannsókn á andláti hans er lokið. Áður hefur komið fram að hann hafi látist af völdum höfuðáverka eftir fallið. Andlát Liam Payne Hollywood Tengdar fréttir Rekinn af útgáfunni stuttu fyrir andlátið Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music sagði upp samningi sínum við breska söngvarann Liam Payne nokkrum dögum fyrir andlát hans. Þá var hann án umboðsmanns. 18. október 2024 09:59 Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Þetta kemur fram í erlendum miðlum. Payne lést á miðvikudagskvöld eftir að hafa fallið fram af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. Fljótlega fóru fregnir að berast af því að söngvarinn hefði látið öllum illum látum á herbergi sínu en upptaka af símtali starfsfólks í neyðarlínu hefur meðal annars verið birt. Þá hafa hótelgestir einnig lýst síðustu augnablikum söngvarans. Hann er sagður hafa hegðað sér einkennilega, mætt þrígang í anddyri hótelsins og meðal annars brotið fartölvuna sína og tekið hótelgest hálstaki. Í umfjöllun ABC um málið kemur fram að eftir bráðabirgðar krufningu á líki hans hafi fundist þó nokkur eiturlyf í blóði hans. Þar á meðal er svokallað „bleikt kókaín,“ sem inniheldur nokkrar tegundir eiturlyfja líkt og metamfetamíns, ketamíns og MDMA auk krakks, kókaíns og benzódíazepín, sem er kæruleysislyf. Þá fannst álpípa á hótelherbergi hans. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að lík söngvarans muni verða í Argentínu þar til rannsókn á andláti hans er lokið. Áður hefur komið fram að hann hafi látist af völdum höfuðáverka eftir fallið.
Andlát Liam Payne Hollywood Tengdar fréttir Rekinn af útgáfunni stuttu fyrir andlátið Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music sagði upp samningi sínum við breska söngvarann Liam Payne nokkrum dögum fyrir andlát hans. Þá var hann án umboðsmanns. 18. október 2024 09:59 Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Rekinn af útgáfunni stuttu fyrir andlátið Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music sagði upp samningi sínum við breska söngvarann Liam Payne nokkrum dögum fyrir andlát hans. Þá var hann án umboðsmanns. 18. október 2024 09:59
Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53