„Elísa fær að vera stjarna í dag og tekur þetta“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. október 2024 16:19 Mari í smá hvíld á milli hringja. sportmyndir.is/GummiSt. Ofurhlauparinn Mari Järsk hætti keppni í 51. hring á HM í bakgarðshlaupi í dag. Hún fór vel yfir 300 kílómetra á tveimur sólarhringum og það sem meira er þá gerði hún það með rifin liðþófa. Síðustu hringirnir voru mjög þungir hjá henni en Mari er þekkt fyrir allt annað en að gefast upp. Hún hljóp því þar til fæturnir báru hana ekki lengur. „Það er svo ógeðslega erfitt að hætta. Þetta er gaman en leiðinlegt svona lengi með verki. Mig langaði samt að halda áfram,“ sagði Mari við Garp I. Elísabetarson skömmu eftir að hún hafði hætt keppni. „Ég ætlaði ekki að hætta en svo fékk ég bara allan pakkann yfir mig. Ég var heldur ekki að gera þessu hné neinn greiða með því að hlaupa áfram. Ég var ekki með markmið heldur langaði mig bara að vera með. Þetta er frábær hópur og allt vinir manns úr hlaupasamfélaginu.“ Mari og Elísa Kristinsdóttir hlupu mikið saman síðustu tvo sólarhringa og Mari hefur trú á vinkonu sinni fyrir kvöldið. „Mig langaði að rúlla 60 hringi með Elísu en það var ekki raunhæft. Það er bara heimskulegt. Hún fær að vera stjarna í dag og ég er viss um að hún mun taka þetta. Hún er búin að vinna fyrir þessu,“ segir Mari ákveðin en Íslandsmet hennar er 57 hringir. „Ég held að Þorleifur verði fyrstur í metið mitt. Hann mun taka það en svo er spurning hvað hann vill mikið meira.“ Næst á dagskrá hjá Mari er að leggja sig aðeins, fara í sturtu en svo stefnir hún á að koma aftur í Elliðaárdalinn til að hvetja félaga sína áfram. Viðtalið í heild má sjá hér að ofan en fylgjast má með keppninni áfram hér að neðan. Bakgarðshlaup Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira
Síðustu hringirnir voru mjög þungir hjá henni en Mari er þekkt fyrir allt annað en að gefast upp. Hún hljóp því þar til fæturnir báru hana ekki lengur. „Það er svo ógeðslega erfitt að hætta. Þetta er gaman en leiðinlegt svona lengi með verki. Mig langaði samt að halda áfram,“ sagði Mari við Garp I. Elísabetarson skömmu eftir að hún hafði hætt keppni. „Ég ætlaði ekki að hætta en svo fékk ég bara allan pakkann yfir mig. Ég var heldur ekki að gera þessu hné neinn greiða með því að hlaupa áfram. Ég var ekki með markmið heldur langaði mig bara að vera með. Þetta er frábær hópur og allt vinir manns úr hlaupasamfélaginu.“ Mari og Elísa Kristinsdóttir hlupu mikið saman síðustu tvo sólarhringa og Mari hefur trú á vinkonu sinni fyrir kvöldið. „Mig langaði að rúlla 60 hringi með Elísu en það var ekki raunhæft. Það er bara heimskulegt. Hún fær að vera stjarna í dag og ég er viss um að hún mun taka þetta. Hún er búin að vinna fyrir þessu,“ segir Mari ákveðin en Íslandsmet hennar er 57 hringir. „Ég held að Þorleifur verði fyrstur í metið mitt. Hann mun taka það en svo er spurning hvað hann vill mikið meira.“ Næst á dagskrá hjá Mari er að leggja sig aðeins, fara í sturtu en svo stefnir hún á að koma aftur í Elliðaárdalinn til að hvetja félaga sína áfram. Viðtalið í heild má sjá hér að ofan en fylgjast má með keppninni áfram hér að neðan.
Bakgarðshlaup Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira