Pössum upp á persónuafsláttinn Alma Ýr Ingólfsdóttir og Helgi Pétursson skrifa 22. október 2024 10:31 ÖBÍ réttindasamtök og Landssamband eldri borgara skora á Alþingi að fresta áformum um gildistöku laga um brottfall persónuafsláttar örorku- og ellilífeyrisþega sem búsettir eru erlendis. Alþingi samþykkti lög um brottfall persónuafsláttarins undir lok árs 2023 en gildistöku laganna var frestað til 1. janúar 2025. ÖBÍ réttindastamtök og Landssamband eldri borgara hafa beitt sér fyrir því að lögin verði felld úr gildi. Nú hefur þing verið rofið og ljóst að mati samtakanna að þingið mun ekki ljúka umfjöllun um málið fyrir fyrirhugaða gildistöku laganna 1. janúar 2025. Því skora samtökin á Alþingi að fresta gildistöku laganna á ný um að minnsta kosti eitt ár. Samtökin hafa sent nefndum Alþingis og þingflokkum stjórnmálaflokka sameiginlega áskorun þess efnis. Ástæða þess að lögum um brottfall persónuafsláttarins var frestað til 1. janúar 2025 var að efnahags- og viðskiptanefnd taldi nauðsynlegt að áhrif laganna á lífeyrisþega búsettum erlendis yrðu könnuð nánar. Slík könnun hefur ekki farið fram af hálfu Alþingis. Til ÖBÍ réttindasamtaka og Landssambands eldri borgara hefur leitað fjöldi einstaklinga sem horfir fram á að framfærsla þeirra muni lækka umtalsvert frá og með 1. janúar 2025. Vitað er að fjöldi lífeyristaka búsettur erlendis var 5.136 árið 2023. Að óbreyttu mun framfærsla fjölda þeirra lækka sem nemur persónuafslætti á Íslandi og áhrif ákvæðisins að öðru leiti ókönnuð. Samtökin telja því óhjákvæmilegt að lögunum verði frestað á ný. Höfundar eru formenn ÖBÍ réttindasamtaka og Landssambands eldri borgara Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alma Ýr Ingólfsdóttir Skattar og tollar Mest lesið Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Halldór 26.07.2025 Halldór Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Sjá meira
ÖBÍ réttindasamtök og Landssamband eldri borgara skora á Alþingi að fresta áformum um gildistöku laga um brottfall persónuafsláttar örorku- og ellilífeyrisþega sem búsettir eru erlendis. Alþingi samþykkti lög um brottfall persónuafsláttarins undir lok árs 2023 en gildistöku laganna var frestað til 1. janúar 2025. ÖBÍ réttindastamtök og Landssamband eldri borgara hafa beitt sér fyrir því að lögin verði felld úr gildi. Nú hefur þing verið rofið og ljóst að mati samtakanna að þingið mun ekki ljúka umfjöllun um málið fyrir fyrirhugaða gildistöku laganna 1. janúar 2025. Því skora samtökin á Alþingi að fresta gildistöku laganna á ný um að minnsta kosti eitt ár. Samtökin hafa sent nefndum Alþingis og þingflokkum stjórnmálaflokka sameiginlega áskorun þess efnis. Ástæða þess að lögum um brottfall persónuafsláttarins var frestað til 1. janúar 2025 var að efnahags- og viðskiptanefnd taldi nauðsynlegt að áhrif laganna á lífeyrisþega búsettum erlendis yrðu könnuð nánar. Slík könnun hefur ekki farið fram af hálfu Alþingis. Til ÖBÍ réttindasamtaka og Landssambands eldri borgara hefur leitað fjöldi einstaklinga sem horfir fram á að framfærsla þeirra muni lækka umtalsvert frá og með 1. janúar 2025. Vitað er að fjöldi lífeyristaka búsettur erlendis var 5.136 árið 2023. Að óbreyttu mun framfærsla fjölda þeirra lækka sem nemur persónuafslætti á Íslandi og áhrif ákvæðisins að öðru leiti ókönnuð. Samtökin telja því óhjákvæmilegt að lögunum verði frestað á ný. Höfundar eru formenn ÖBÍ réttindasamtaka og Landssambands eldri borgara
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar