Tveir urðu að sjö: „Ég veit ekki neitt hvað ég að gera“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. október 2024 13:31 Hjónin Arna Ýr og Vignir eiga saman þrjú börn. Instagram Óvænt sjón blasti við Örnu Ýr Jónsdóttur, hjúkrunarfræðingi og þriggja barna móður, þegar hún kom heim úr fríi með fjölskyldunni frá Flórída í vikunni. Fimm hamstraungar höfðu bæst við fjölskylduna. Arna Ýr gaf börnunum sínum þremur tvo hamstra fyrir einum og hálfum mánuði síðan. Sölumaðurinn í dýrabúðinni fullyrti að hamstrarnir væru af sama kyni. „Heyriði, það er komin ákveðin staða hérna heima hjá mér,“ segir Arna Ýr færslu á Instagram. „Við vorum að koma heim frá Orlando og hamstrarnir sem ég gaf börnunum mínum voru í pössun hjá Margréti vinkonu. Dýrabúðin sagði að þeir væru sama kyni. Þegar ég var að FaceTime-a Margréti til að sækja hamstrana sá ég þetta.“ Í myndsímtalinu blasti óvænt sjón fyrir Örnu þegar hún sá litla bleika hamstraunga í búrinu, að minnsta kosti fimm talsins. Arna leitaði ráða hjá dýrabúðinni hvað hún ætti að gera við ungana. „Ég keypti tvo dverghamstra hjá ykkur fyrir um það bil einum og hálfum mánuði síðan og núna eru þeir allt í einu talsvert fleiri. Ég veit ekki hvað ég á að gera,“ sagði Arna Ýr í samtali við sölumann dýrabúðarinnar á léttum nótum. „Þeir geta alveg étið börnin sín ef það er mikið vesen í kringum þá,“ svaraði hann. View this post on Instagram A post shared by Arna Ýr Jónsdóttir (@arnayrjons) Dýr Ástin og lífið Gæludýr Tengdar fréttir Arna Ýr uppljóstrar um kostnað brúðkaupsins Brúðkaup Örnu Ýrar Jónsdóttur, fegurðardrottningar og hjúkrunarfræðinema, og eiginmanns hennar Vignis Þór Bollasonar kírópraktors, kostaði rúmar átta milljónir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjasta hlaðvarpsþætti Stöllur í öllu sem er í umsjón Örnu Ýrar og Chrissie Thelmu. 26. júlí 2024 15:54 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25 Arna Ýr fæddi þriðja barnið í stofunni heima Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eignuðust dóttur 3. apríl síðastliðinn. Fæðingin var heimafæðing og kom stúlkan í heiminn í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Um er að ræða þriðja barn parsins. 5. apríl 2024 09:30 Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Lífið Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Lífið Fleiri fréttir Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Sjá meira
Arna Ýr gaf börnunum sínum þremur tvo hamstra fyrir einum og hálfum mánuði síðan. Sölumaðurinn í dýrabúðinni fullyrti að hamstrarnir væru af sama kyni. „Heyriði, það er komin ákveðin staða hérna heima hjá mér,“ segir Arna Ýr færslu á Instagram. „Við vorum að koma heim frá Orlando og hamstrarnir sem ég gaf börnunum mínum voru í pössun hjá Margréti vinkonu. Dýrabúðin sagði að þeir væru sama kyni. Þegar ég var að FaceTime-a Margréti til að sækja hamstrana sá ég þetta.“ Í myndsímtalinu blasti óvænt sjón fyrir Örnu þegar hún sá litla bleika hamstraunga í búrinu, að minnsta kosti fimm talsins. Arna leitaði ráða hjá dýrabúðinni hvað hún ætti að gera við ungana. „Ég keypti tvo dverghamstra hjá ykkur fyrir um það bil einum og hálfum mánuði síðan og núna eru þeir allt í einu talsvert fleiri. Ég veit ekki hvað ég á að gera,“ sagði Arna Ýr í samtali við sölumann dýrabúðarinnar á léttum nótum. „Þeir geta alveg étið börnin sín ef það er mikið vesen í kringum þá,“ svaraði hann. View this post on Instagram A post shared by Arna Ýr Jónsdóttir (@arnayrjons)
Dýr Ástin og lífið Gæludýr Tengdar fréttir Arna Ýr uppljóstrar um kostnað brúðkaupsins Brúðkaup Örnu Ýrar Jónsdóttur, fegurðardrottningar og hjúkrunarfræðinema, og eiginmanns hennar Vignis Þór Bollasonar kírópraktors, kostaði rúmar átta milljónir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjasta hlaðvarpsþætti Stöllur í öllu sem er í umsjón Örnu Ýrar og Chrissie Thelmu. 26. júlí 2024 15:54 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25 Arna Ýr fæddi þriðja barnið í stofunni heima Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eignuðust dóttur 3. apríl síðastliðinn. Fæðingin var heimafæðing og kom stúlkan í heiminn í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Um er að ræða þriðja barn parsins. 5. apríl 2024 09:30 Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Lífið Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Lífið Fleiri fréttir Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Sjá meira
Arna Ýr uppljóstrar um kostnað brúðkaupsins Brúðkaup Örnu Ýrar Jónsdóttur, fegurðardrottningar og hjúkrunarfræðinema, og eiginmanns hennar Vignis Þór Bollasonar kírópraktors, kostaði rúmar átta milljónir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjasta hlaðvarpsþætti Stöllur í öllu sem er í umsjón Örnu Ýrar og Chrissie Thelmu. 26. júlí 2024 15:54
Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25
Arna Ýr fæddi þriðja barnið í stofunni heima Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eignuðust dóttur 3. apríl síðastliðinn. Fæðingin var heimafæðing og kom stúlkan í heiminn í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Um er að ræða þriðja barn parsins. 5. apríl 2024 09:30