Juventus lenti í hökkurum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2024 14:30 Arda Güler fagnar marki sínu gegn Íslandi í síðustu viku. getty/Anton Brink Juventus segir að einn af aðgöngum félagsins á X hafi verið hakkaður þegar tilkynnt var um félagaskipti tyrkneska leikmannsins Arda Güler. Á enskum X-aðgangi Juventus var birt mynd af Güler á flugvelli með yfirskriftinni: Velkominn til Juventus, Arda Güler. Þessi rísandi fótboltastjarna er nú hluti af Juventus fjölskyldunni. Þessar fréttir reyndust þvættingur en óprúttnir aðilar virðast hafa komist í aðgang Juventus á X-inu. Félagið sá til knúið til að senda frá sér yfirlýsingu þess efnis. „Aðgangur okkar á ensku var hakkaður. Vinsamlegast hunsið fölsku upplýsingarnar sem birtust hérna. Við erum að vinna í málinu,“ sagði í yfirlýsingu Juventus. Il nostro account inglese è stato hackerato. Si prega di ignorare le false informazioni pubblicate su @juventusfcen. Stiamo lavorando per risolvere il problema.Our Juventus English account has been compromised. Please ignore the false information being published on this…— JuventusFC (@juventusfc) October 21, 2024 Hinn nítján ára Güler leikur með Real Madrid og þykir meðal efnilegustu fótboltamanna heims. Real Madrid keypti hann frá Fenerbahce í fyrra. Güler skoraði í 2-4 sigri Tyrkja á Íslendingum á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni á mánudaginn í síðustu viku. Ítalski boltinn Tölvuárásir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Á enskum X-aðgangi Juventus var birt mynd af Güler á flugvelli með yfirskriftinni: Velkominn til Juventus, Arda Güler. Þessi rísandi fótboltastjarna er nú hluti af Juventus fjölskyldunni. Þessar fréttir reyndust þvættingur en óprúttnir aðilar virðast hafa komist í aðgang Juventus á X-inu. Félagið sá til knúið til að senda frá sér yfirlýsingu þess efnis. „Aðgangur okkar á ensku var hakkaður. Vinsamlegast hunsið fölsku upplýsingarnar sem birtust hérna. Við erum að vinna í málinu,“ sagði í yfirlýsingu Juventus. Il nostro account inglese è stato hackerato. Si prega di ignorare le false informazioni pubblicate su @juventusfcen. Stiamo lavorando per risolvere il problema.Our Juventus English account has been compromised. Please ignore the false information being published on this…— JuventusFC (@juventusfc) October 21, 2024 Hinn nítján ára Güler leikur með Real Madrid og þykir meðal efnilegustu fótboltamanna heims. Real Madrid keypti hann frá Fenerbahce í fyrra. Güler skoraði í 2-4 sigri Tyrkja á Íslendingum á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni á mánudaginn í síðustu viku.
Ítalski boltinn Tölvuárásir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira