Óttast ekki brotthvarf reynslumikilla þingmanna Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. október 2024 20:36 Bjarni segir öflugan oddvita koma í oddvita stað. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson forsætisráðherra óttast ekki brotthvarf reynslumikilla þingmanna Sjálfstæðisflokksins og segir endurnýjun eðlilegan hluta af aðdraganda kosninga. Bjarni segir að séð verði eftir þingmönnum á borð við Óla Björn Kárason sem tilkynnti að hann hygðist ekki gefa kost á sér á lista flokksins í síðustu viku. „En við erum líka með tiltölulega nýja þingmenn í t.d. suðurkjördæmi. Guðrún Hafsteinsdóttir kom inn fyrir síðustu kosningar og hefur verið oddviti síðan. Þannig að mér sýnist nú að það sé að takast bara mjög vel til að stilla upp listunum,“ segir Bjarni. Hann segir flokkinn hafa fengið tvo öfluga nýja oddvita og á hann þar við hina áðurnefndu Guðrúnu Hafsteinsdóttur í Suðurkjördæmi og Ólaf Adolfsson sem hafði betur gegn Teiti Birni Einarssyni sem vermdi oddvitasætið í Norðvesturkjördæmi fyrir síðustu kosningar. „Þannig að heilt yfirlitið og ekki síst eftir að hafa fundið fyrir kraftinum frá kjördæmaþingunum. Þá er ég mjög bjartsýnn með þessa lista sem eru að fæðast en þeir eru ekki fullfrágengnir í öllum kjördæmum enn þá,“ segir Bjarni. Hann segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé alltaf í sókn og að breytingar séu eðlilegar á þessu stigi. „Við sjáum á eftir sumum öflugum þingmönnum, við fáum líka öfluga þingmenn inn. við erum með sterka málefnastöðu þannig að það er bjart yfir okkur,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Árið í sögubækurnar sem eitt það hlýjasta á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Sjá meira
Bjarni segir að séð verði eftir þingmönnum á borð við Óla Björn Kárason sem tilkynnti að hann hygðist ekki gefa kost á sér á lista flokksins í síðustu viku. „En við erum líka með tiltölulega nýja þingmenn í t.d. suðurkjördæmi. Guðrún Hafsteinsdóttir kom inn fyrir síðustu kosningar og hefur verið oddviti síðan. Þannig að mér sýnist nú að það sé að takast bara mjög vel til að stilla upp listunum,“ segir Bjarni. Hann segir flokkinn hafa fengið tvo öfluga nýja oddvita og á hann þar við hina áðurnefndu Guðrúnu Hafsteinsdóttur í Suðurkjördæmi og Ólaf Adolfsson sem hafði betur gegn Teiti Birni Einarssyni sem vermdi oddvitasætið í Norðvesturkjördæmi fyrir síðustu kosningar. „Þannig að heilt yfirlitið og ekki síst eftir að hafa fundið fyrir kraftinum frá kjördæmaþingunum. Þá er ég mjög bjartsýnn með þessa lista sem eru að fæðast en þeir eru ekki fullfrágengnir í öllum kjördæmum enn þá,“ segir Bjarni. Hann segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé alltaf í sókn og að breytingar séu eðlilegar á þessu stigi. „Við sjáum á eftir sumum öflugum þingmönnum, við fáum líka öfluga þingmenn inn. við erum með sterka málefnastöðu þannig að það er bjart yfir okkur,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Árið í sögubækurnar sem eitt það hlýjasta á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Sjá meira