Upp um eitt sæti á heimslistanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. október 2024 14:15 Ísland Tyrkland. Landsleikur haust 2024 fótbolti KSÍ. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í dag. Ísland er nú í 70. sæti listans. Ísland fékk eitt stig út úr leikjunum tveimur Wales og Tyrklandi í B-deild Þjóðadeildarinnar fyrr í þessum mánuði. Það skilaði Íslendingum samt upp um eitt sæti á styrkleikalistanum en þeir eru nú í 70. sætinu. Norður-Makedóníumenn eru í 69. sæti og Norður-Írar í því 71. Svartfellingar, sem eru með Íslendingum í riðli í Þjóðadeildinni, eru í 75. sæti listans. Tyrkir eru í 26. sætinu og Walesverjar í því 29. Heimsmeistarar Argentínu eru áfram á toppi listans en engin breyting varð á sex efstu liðum hans. Frakkland er í 2. sæti, Evrópumeistarar Spánar í því þriðja, England í 4. sætinu, svo Brasilía og Belgía. Hástökkvarar listans að þessu sinni eru Kómorur sem fóru upp um tíu sæti. Túnis datt hins vegar niður um flest sæti, eða ellefu. Danmörk er efsta Norðurlandaþjóðin á listanum, í 21. sæti. Svíþjóð er í 28. sæti, Noregur 48. sætinu, Finnland í 66. sæti og Færeyjar í því 138. Ísland hefur hæst komist í 18. sæti styrkleikalistans, í febrúar 2018. Íslendingar hafa aftur á móti aldrei verið jafn neðarlega og þegar þeir voru í 131. sætinu í apríl fyrir tólf árum. Styrkleikalisti FIFA Argentína Frakkland Spánn England Brasilía Belgía Portúgal Holland Ítalía Kólumbía Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Ísland fékk eitt stig út úr leikjunum tveimur Wales og Tyrklandi í B-deild Þjóðadeildarinnar fyrr í þessum mánuði. Það skilaði Íslendingum samt upp um eitt sæti á styrkleikalistanum en þeir eru nú í 70. sætinu. Norður-Makedóníumenn eru í 69. sæti og Norður-Írar í því 71. Svartfellingar, sem eru með Íslendingum í riðli í Þjóðadeildinni, eru í 75. sæti listans. Tyrkir eru í 26. sætinu og Walesverjar í því 29. Heimsmeistarar Argentínu eru áfram á toppi listans en engin breyting varð á sex efstu liðum hans. Frakkland er í 2. sæti, Evrópumeistarar Spánar í því þriðja, England í 4. sætinu, svo Brasilía og Belgía. Hástökkvarar listans að þessu sinni eru Kómorur sem fóru upp um tíu sæti. Túnis datt hins vegar niður um flest sæti, eða ellefu. Danmörk er efsta Norðurlandaþjóðin á listanum, í 21. sæti. Svíþjóð er í 28. sæti, Noregur 48. sætinu, Finnland í 66. sæti og Færeyjar í því 138. Ísland hefur hæst komist í 18. sæti styrkleikalistans, í febrúar 2018. Íslendingar hafa aftur á móti aldrei verið jafn neðarlega og þegar þeir voru í 131. sætinu í apríl fyrir tólf árum. Styrkleikalisti FIFA Argentína Frakkland Spánn England Brasilía Belgía Portúgal Holland Ítalía Kólumbía
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira