Elías Rafn með stórleik í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2024 18:46 Elías Rafn Ólafsson var mikilvægur fyrir Midtjylland í flottum sigri í kvöld. Getty/Gualter Fatia/ Elías Rafn Ólafsson hélt marki sínu hreinu í kvöld þegar danska félagið FC Midtjylland vann 1-0 sigur á belgíska félaginu Union St.Gilloise í Evrópudeildinni. Elías Rafn átti mjög góðan leik en hann varði alls átta skot frá Belgunum í leiknum. Ousmane Diao skoraði eina mark leiksins strax á 18. mínútu. Midtjylland hefur náð í sjö stig af níu mögulegum í fyrstu þremur leikjum sínum og er aðeins búið að fá á sig eitt mark. Það voru fleiri Íslendingalið að spila í Evrópudeildununum í kvöld. Guðmundur Þórarinsson fór meiddur af velli á sautjándu mínútu þegar Noah tapaði 1-0 fyrir Rapid Vín í Sambandsdeildinni. Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliði Gent sem vann 2-1 sigur á Molde í Sambandsdeildinni. Sigurmarkið kom á fimmtu mínútu í uppbótatíma en það skoraði Archie Brown. Fyrra mark Gent skoraði Noah Fadiga. Orri Steinn Óskarsson sat allan tímann á bekknum þegar Real Sociedad vann 2-1 útisigur á Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni. Fiorentina vann 4-2 útisigur á St. Gallen í Sambandsdeildinni en Albert Guðmundsson missti af leiknum vegna meiðsla. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Elías Rafn átti mjög góðan leik en hann varði alls átta skot frá Belgunum í leiknum. Ousmane Diao skoraði eina mark leiksins strax á 18. mínútu. Midtjylland hefur náð í sjö stig af níu mögulegum í fyrstu þremur leikjum sínum og er aðeins búið að fá á sig eitt mark. Það voru fleiri Íslendingalið að spila í Evrópudeildununum í kvöld. Guðmundur Þórarinsson fór meiddur af velli á sautjándu mínútu þegar Noah tapaði 1-0 fyrir Rapid Vín í Sambandsdeildinni. Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliði Gent sem vann 2-1 sigur á Molde í Sambandsdeildinni. Sigurmarkið kom á fimmtu mínútu í uppbótatíma en það skoraði Archie Brown. Fyrra mark Gent skoraði Noah Fadiga. Orri Steinn Óskarsson sat allan tímann á bekknum þegar Real Sociedad vann 2-1 útisigur á Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni. Fiorentina vann 4-2 útisigur á St. Gallen í Sambandsdeildinni en Albert Guðmundsson missti af leiknum vegna meiðsla.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn