Rósa Björk snýr aftur og Katrín á lista VG Tómas Arnar Þorláksson skrifar 25. október 2024 17:58 Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi þingmaður. Listar Vinstri grænna fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður og suður voru samþykktir á fundi flokksins sem hófst á Nauthóli klukkan 17:30 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Kunnugleg andlit skipa fyrstu sæti beggja lista en athygli vekur að Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, skipar heiðurssæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Það er kjördæmið sem hún skipaði áður forystusætið. Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum, skipar fyrsta sætið á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi norður. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, skipar annað sæti listans og snýr aftur í VG en hún sagði sig úr flokknum árið 2020 vegna ósættis með ríkisstjórnarsamstarf VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins á sínum tíma. Brynhildur Björnsdóttir söngkona skipar þriðja sæti lista VG í Reykjavík norður, Sveinn Rúnar Hauksson læknir skipar fjórða sæti lista VG og Berglind Häsler, fyrrverandi aðstoðamaður Svandísar Svavarsdótturs, er í fimmta sæti. Hér má sjá fyrstu þrjú sæti VG á báðum listum.Vísir/SUnna Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, skipar fyrsta sæti lista Reykjavíkurkjördæmis suður og kemur Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG, á eftir henni í öðru sæti listans. Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna, skipar þriðja sæti listans í Reykjavík suður, Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt er í fjórða sæti og Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ, í fimmta sæti listans. Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður má sjá hér fyrir neðan. Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður Brynhildur Björnsdóttir söngkona Sveinn Rúnar Hauksson læknir Berglind Häsler René Biasone, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Helgi Hrafn Ólafsson, grunnskólakennari Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir, lyfjafræðingur Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Sjálfsbjargar Finnur Dellsén, prófessor í heimspeki Ingileif Jónsdóttir, prófessor emerita við Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu Guy Conan Stewart, kennari Sigrún Jóhannsdóttir, gæða- og skjalastjóri Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, jafnréttisfulltrúi ASÍ Úlfur Bjarni Tulinius, framhaldsskólanemi Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður Anna Sigríður Pálsdóttir, prestur Dr. Ynda Eldborg, sýningastýra/sýningastýri Heimir Pálsson, þýðandi og fyrrverandi kennari Álfheiður Ingadóttir, líffræðingur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 2017-2024 og formaður Vinstri-grænna 2013-2024 Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi suður má sjá hér fyrir neðan Svandís Svavarsdóttir, formaður VG Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt Saga Kjartansdóttir Kinan Kadoni, menningarmiðlari Maarit Kaipanen, viðskiptafræðingur Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliði Elín Oddný Sigurðardóttir, teymisstjóri Virknihúss Birna Guðmundsdóttir, ritari Transvina, hagsmunasamtaka foreldra og aðstandenda Gunnar Helgi Guðjónsson, grafískur hönnuður og myndlistarmaður Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Rúnar Gíslason, lögreglufulltrúi hjá Héraðssaksóknara Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari Bjarki Þór Grönfeldt, stjórnmálasálfræðingur Steinunn Stefánsdóttir, þýðandi Einar Gunnarsson, blikksmíðameistari og byggingafræðingur Steinar Harðarson, athafnastjóri og vinnuverndarráðgjafi Úlfar Þormóðsson, rithöfundur Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Fleiri fréttir Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Sjá meira
Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum, skipar fyrsta sætið á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi norður. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, skipar annað sæti listans og snýr aftur í VG en hún sagði sig úr flokknum árið 2020 vegna ósættis með ríkisstjórnarsamstarf VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins á sínum tíma. Brynhildur Björnsdóttir söngkona skipar þriðja sæti lista VG í Reykjavík norður, Sveinn Rúnar Hauksson læknir skipar fjórða sæti lista VG og Berglind Häsler, fyrrverandi aðstoðamaður Svandísar Svavarsdótturs, er í fimmta sæti. Hér má sjá fyrstu þrjú sæti VG á báðum listum.Vísir/SUnna Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, skipar fyrsta sæti lista Reykjavíkurkjördæmis suður og kemur Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG, á eftir henni í öðru sæti listans. Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna, skipar þriðja sæti listans í Reykjavík suður, Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt er í fjórða sæti og Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ, í fimmta sæti listans. Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður má sjá hér fyrir neðan. Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður Brynhildur Björnsdóttir söngkona Sveinn Rúnar Hauksson læknir Berglind Häsler René Biasone, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Helgi Hrafn Ólafsson, grunnskólakennari Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir, lyfjafræðingur Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Sjálfsbjargar Finnur Dellsén, prófessor í heimspeki Ingileif Jónsdóttir, prófessor emerita við Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu Guy Conan Stewart, kennari Sigrún Jóhannsdóttir, gæða- og skjalastjóri Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, jafnréttisfulltrúi ASÍ Úlfur Bjarni Tulinius, framhaldsskólanemi Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður Anna Sigríður Pálsdóttir, prestur Dr. Ynda Eldborg, sýningastýra/sýningastýri Heimir Pálsson, þýðandi og fyrrverandi kennari Álfheiður Ingadóttir, líffræðingur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 2017-2024 og formaður Vinstri-grænna 2013-2024 Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi suður má sjá hér fyrir neðan Svandís Svavarsdóttir, formaður VG Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt Saga Kjartansdóttir Kinan Kadoni, menningarmiðlari Maarit Kaipanen, viðskiptafræðingur Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliði Elín Oddný Sigurðardóttir, teymisstjóri Virknihúss Birna Guðmundsdóttir, ritari Transvina, hagsmunasamtaka foreldra og aðstandenda Gunnar Helgi Guðjónsson, grafískur hönnuður og myndlistarmaður Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Rúnar Gíslason, lögreglufulltrúi hjá Héraðssaksóknara Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari Bjarki Þór Grönfeldt, stjórnmálasálfræðingur Steinunn Stefánsdóttir, þýðandi Einar Gunnarsson, blikksmíðameistari og byggingafræðingur Steinar Harðarson, athafnastjóri og vinnuverndarráðgjafi Úlfar Þormóðsson, rithöfundur Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur
Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Fleiri fréttir Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Sjá meira