Listi Samfylkingarinnar í Reykjavík suður staðfestur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 11:47 Jóhann Páll og Ragna Sigurðardóttir leiða í Reykjavík suður. Vísir Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember 2024 voru samþykktir á allsherjarfundi Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í félagsheimili Þróttar í Laugardal í dag. Jóhann Páll leiðir í Reykjavíkurkjördæmi suður og Kristrún Frostadóttir í Reykjavíkurkjördæmi norður. „Í Reykjavíkurkjördæmi suður er Jóhann Páll Jóhannsson í forystusæti listans. Ragna Sigurðardóttir læknir er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Kristján Þórður Snæbjörnsson formaður Rafiðnaðarsambandsins og fjórða sætið skipar Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins. Heiðurssætið skipar Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.“ Jóhann Páll segir að Samfylkingin sé með plan og nýjan verkstjóra. „Það sem við höfum fram yfir marga flokka er að við erum með plan. Við erum með plan í heilbrigðismálum, við erum með plan um það hvernig við ætlum að byggja upp innviði og auka verðmætasköpun á Íslandi, og við erum með plan um það hvernig við ætlum að berja niður verðbólguna og vextina og koma stjórn á húsnæðismarkaðinn...“ segir Jóhann Páll. Framboðslistinn í heild sinni: Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Ragna Sigurðardóttir, læknir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi Birgir Þórarinsson, tónlistamaður Auður Alfa Ólafsdóttir, Sérfræðingur hjá ASÍ Thomasz Pawel Chrapek, tölvunarverkfræðingur Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu Áslaug Ýr Hjartardóttir, ritlistarnemi Halldór Jóhann Sigfússon, handknattleiksþjálfari Anna Sigrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur Arnór Benónýsson, leiðbeinandi Birgitta Ásbjörnsdóttir, háskólanemi Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri rekstrar Sjúkrahússins á Akureyri Anna Margrét Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Evris Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og tónlistarmaður Agla Arnars Katrínardóttir, stærðfræðinemi Ásgeir Beinteinsson, fyrr. skólastjóri Aðalheiður Frantzdóttir, ellilífeyrisþegi Mörður Árnason, fyrrv. alþingismaður Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. forsætisráðherra Samfylkingin Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
„Í Reykjavíkurkjördæmi suður er Jóhann Páll Jóhannsson í forystusæti listans. Ragna Sigurðardóttir læknir er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Kristján Þórður Snæbjörnsson formaður Rafiðnaðarsambandsins og fjórða sætið skipar Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins. Heiðurssætið skipar Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.“ Jóhann Páll segir að Samfylkingin sé með plan og nýjan verkstjóra. „Það sem við höfum fram yfir marga flokka er að við erum með plan. Við erum með plan í heilbrigðismálum, við erum með plan um það hvernig við ætlum að byggja upp innviði og auka verðmætasköpun á Íslandi, og við erum með plan um það hvernig við ætlum að berja niður verðbólguna og vextina og koma stjórn á húsnæðismarkaðinn...“ segir Jóhann Páll. Framboðslistinn í heild sinni: Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Ragna Sigurðardóttir, læknir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi Birgir Þórarinsson, tónlistamaður Auður Alfa Ólafsdóttir, Sérfræðingur hjá ASÍ Thomasz Pawel Chrapek, tölvunarverkfræðingur Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu Áslaug Ýr Hjartardóttir, ritlistarnemi Halldór Jóhann Sigfússon, handknattleiksþjálfari Anna Sigrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur Arnór Benónýsson, leiðbeinandi Birgitta Ásbjörnsdóttir, háskólanemi Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri rekstrar Sjúkrahússins á Akureyri Anna Margrét Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Evris Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og tónlistarmaður Agla Arnars Katrínardóttir, stærðfræðinemi Ásgeir Beinteinsson, fyrr. skólastjóri Aðalheiður Frantzdóttir, ellilífeyrisþegi Mörður Árnason, fyrrv. alþingismaður Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. forsætisráðherra
Samfylkingin Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira