Í öðru sæti listans er Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar og bóndi, í þriðja sæti er Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþingi. Fjórða sæti listans skipar Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar og í fimmta sæti er Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi í Fjarðarbyggð.
Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknar, skipar heiðursæti listans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsóknarflokknum.
Listan í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.
1. Ingibjörg Ólöf Isaksen, alþingismaður, Akureyri
2. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi
3. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi
4. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri
5. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð
6. Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Norðurþing
7. Ásdís Helga Bjarnadóttir, yfirverkefnastjóri, Múlaþingi
8. Jón K. Ólafsson, forstöðumaður, Fjallabyggð
9. Eiður Pétursson, vélfræðingur, Norðurþingi
10. Halldóra Magnúsdóttir, kennari, Eyjafjarðarsveit
11. Elís Pétur Elísson, framkvæmdastjóri, Fjarðarbyggð
12. Kristjana Louise Friðbjarnardóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimili, Vopnafirði
13. Eggert Stefánsson, bóndi, Langanesbyggð
14. Patrycja Maria Reimus, námsráðgjafi, Þingeyjarsveit
15. Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri
16. Monika Margrét Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, Dalvíkurbyggð
17. Snæbjörn Sigurðson, verkefnastjóri, Akureyri
18. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, ritari, Múlaþingi
19. Egill Olgeirsson, ellilífeyrisþegi, Norðurþingi
20. Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fjarðarbyggð