Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum Íslandsmeistaratitilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2024 20:40 Aron Bjarnason fagnar marki sínu í kvöld. Vel og innilega. Vísir/Anton Brink Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu með 3-0 sigri gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. Breiðablik heimsótti Víkinga í hreinum úrslitaleik um titilinn. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, en Víkingar höfðu betri markatölu og þeim nægði því jafntefli til að tryggja sér titilinn. Blikar þurftu hins vegar á sigri að halda. Gestirnir frá Kópavogi voru heilt yfir sterkari í leiknum og Ísak Snær Þorvaldsson kom Breiðabliki yfir á 37. mínútu með góðri afgreiðslu eftir smá barning inni á teignum. Klippa: Ísak Snær kemur Blikum yfir Ísak bætti svo öðru marki Blika við snemma í síðari hálfleik þegar hann stýrði skoti Höskuldar Gunnlaugssonar yfir línuna, en það var hins vegar miðvörðurinn Damir Muminovic sem átti stærstan þátt í markinu þegar hann sýndi lipra takta úti á kanti. Klippa: 2-0 fyrir Breiðablik Aron Bjarnason gerði svo út um leikinn þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Kristinn Steindórsson lyfti boltanum þá snyrtilega inn fyrir vörn Víkinga áður en Aron gerði slíkt hið sama og lyfti boltanum snyrtilega yfir Ingvar Jónsson í marki Víkinga. Klippa: Aron Bjarnason skorar þriðja mark Blika Lokatölur því 3-0, Blikum í vil, og Íslandsmeistaratitillinn er kominn aftur í Kópavoginn. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Í beinni: Víkingur R. - Breiðablik | Allt undir í leik ársins Einn stærsti leikur síðari ára í Bestu deild karla í fótbolta fer fram í Víkinni í kvöld. Titillinn er undir er Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik. Leikurinn hefst klukkan 18:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 27. október 2024 16:01 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
Breiðablik heimsótti Víkinga í hreinum úrslitaleik um titilinn. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, en Víkingar höfðu betri markatölu og þeim nægði því jafntefli til að tryggja sér titilinn. Blikar þurftu hins vegar á sigri að halda. Gestirnir frá Kópavogi voru heilt yfir sterkari í leiknum og Ísak Snær Þorvaldsson kom Breiðabliki yfir á 37. mínútu með góðri afgreiðslu eftir smá barning inni á teignum. Klippa: Ísak Snær kemur Blikum yfir Ísak bætti svo öðru marki Blika við snemma í síðari hálfleik þegar hann stýrði skoti Höskuldar Gunnlaugssonar yfir línuna, en það var hins vegar miðvörðurinn Damir Muminovic sem átti stærstan þátt í markinu þegar hann sýndi lipra takta úti á kanti. Klippa: 2-0 fyrir Breiðablik Aron Bjarnason gerði svo út um leikinn þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Kristinn Steindórsson lyfti boltanum þá snyrtilega inn fyrir vörn Víkinga áður en Aron gerði slíkt hið sama og lyfti boltanum snyrtilega yfir Ingvar Jónsson í marki Víkinga. Klippa: Aron Bjarnason skorar þriðja mark Blika Lokatölur því 3-0, Blikum í vil, og Íslandsmeistaratitillinn er kominn aftur í Kópavoginn.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Í beinni: Víkingur R. - Breiðablik | Allt undir í leik ársins Einn stærsti leikur síðari ára í Bestu deild karla í fótbolta fer fram í Víkinni í kvöld. Titillinn er undir er Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik. Leikurinn hefst klukkan 18:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 27. október 2024 16:01 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
Í beinni: Víkingur R. - Breiðablik | Allt undir í leik ársins Einn stærsti leikur síðari ára í Bestu deild karla í fótbolta fer fram í Víkinni í kvöld. Titillinn er undir er Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik. Leikurinn hefst klukkan 18:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 27. október 2024 16:01