„Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2024 09:22 Benoný Breki Andrésson fagnar einu af fimm mörkum sínum á móti HK um helgina. Vísir/Anton Brink Stúkan valdi KR-inginn Benoný Breka Andrésson besta unga leikmann Bestu deildar karla í fótbolta í ár og hann ræddi við Guðmund Benediktsson í lokaþættinum á Stöð 2 Sport í gær. „Ekki bara besti ungi leikmaðurinn á tímabilinu heldur maðurinn sem sló loksins markametið í efstu deild. Fimm mörk í gær, takk fyrir, 21 mark í efstu deild,“ sagði Guðmundur Benediktsson þegar hann afhenti þessum nítján ára gamla strák verðlaun sín. Sá hann þetta fyrir sér? Gummi Ben vildi fá að vita hvort að hefði séð þetta fyrir sér fyrir lokaleikinn á móti HK. „Ég verð eiginlega að segja að ég var búinn að hugsa þetta fyrir leik að mig vantaði fjögur mörk. Það var nokkurn vegin stærsta markmiðið mitt í leiknum var að ná eins mörgum mörkum og ég gat,“ sagði Benoný Breki. „Ég hefði allan daginn getað skorað fleiri. Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik. Ég er mjög ánægður með þessi fimm,“ sagði Benoný. Ætlaði sér að verða markahæstur Setti hann sér markmið í markaskorun fyrir þetta tímabil? „Ég setti mér markmið fyrir tímabilið og ég ætlaði að verða markahæstur. Að bæta metið var með þarna inn í. Síðan náði ég að gera það í gær og ég er bara mjög ánægður,“ sagði Benoný. „Áður en þú ferð vil ég spyrja þig: Hvað er að fara að gerast í haust hjá Benoný,“ spurði Guðmundur. „Það verður bara að koma í ljós. Mér finnst líklegast ég fari út. Ég veit ekkert hvað en það kemur miklu betur í ljós á næstu dögum,“ sagði Benoný. Gærdagurinn skemmdi ekkert fyrir „Gærdagurinn skemmdi ekkert fyrir,“ skaut Guðmundur inn í. „Nei alls ekki. Þetta verður bara að koma betur í ljós á næstu dögum,“ sagði Benoný „Ég vona að ég sjái þig ekki í Bestu deildinni á næstu leiktíð þó að það væri mjög gaman að hafa þig. Innilega til hamingju með tímabilið,“ sagði Gummi Ben eins og sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal Gumma Ben við Benoný Breka Besta deild karla KR Stúkan Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
„Ekki bara besti ungi leikmaðurinn á tímabilinu heldur maðurinn sem sló loksins markametið í efstu deild. Fimm mörk í gær, takk fyrir, 21 mark í efstu deild,“ sagði Guðmundur Benediktsson þegar hann afhenti þessum nítján ára gamla strák verðlaun sín. Sá hann þetta fyrir sér? Gummi Ben vildi fá að vita hvort að hefði séð þetta fyrir sér fyrir lokaleikinn á móti HK. „Ég verð eiginlega að segja að ég var búinn að hugsa þetta fyrir leik að mig vantaði fjögur mörk. Það var nokkurn vegin stærsta markmiðið mitt í leiknum var að ná eins mörgum mörkum og ég gat,“ sagði Benoný Breki. „Ég hefði allan daginn getað skorað fleiri. Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik. Ég er mjög ánægður með þessi fimm,“ sagði Benoný. Ætlaði sér að verða markahæstur Setti hann sér markmið í markaskorun fyrir þetta tímabil? „Ég setti mér markmið fyrir tímabilið og ég ætlaði að verða markahæstur. Að bæta metið var með þarna inn í. Síðan náði ég að gera það í gær og ég er bara mjög ánægður,“ sagði Benoný. „Áður en þú ferð vil ég spyrja þig: Hvað er að fara að gerast í haust hjá Benoný,“ spurði Guðmundur. „Það verður bara að koma í ljós. Mér finnst líklegast ég fari út. Ég veit ekkert hvað en það kemur miklu betur í ljós á næstu dögum,“ sagði Benoný. Gærdagurinn skemmdi ekkert fyrir „Gærdagurinn skemmdi ekkert fyrir,“ skaut Guðmundur inn í. „Nei alls ekki. Þetta verður bara að koma betur í ljós á næstu dögum,“ sagði Benoný „Ég vona að ég sjái þig ekki í Bestu deildinni á næstu leiktíð þó að það væri mjög gaman að hafa þig. Innilega til hamingju með tímabilið,“ sagði Gummi Ben eins og sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal Gumma Ben við Benoný Breka
Besta deild karla KR Stúkan Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira