Frettatiminn.is og ég urðum fyrir netárás Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar 29. október 2024 08:32 Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég grein um hakkara á Íslandi sem og erlendis: https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Þar fer ég yfir fyrirtæki á Íslandi eins og Vodafone, Háskólann í Reykjavík, tæknifyrirtæki hér á landi og önnur fyrirtæki sem hafa orðið fyrir hökkun hér á Íslandi. Einnig tala ég um svikapósta í nafni fyrirtækja sem eru orðnir frekar algengir. Ég tala einnig um fleiri sem orðið hafa fyrir hökkunum hér á landi svo sem einstaklinga, venjulegt fólk eins og mig og þig sem hefur orðið fyrir broti á friðhelgi einkalífsins sem gerist í nútíma samfélagi í hverri viku og ég skrifa sérstaklega um eina mjög alvarlega hökkun gegn fjölskyldukonu á miðjum aldri hér á Íslandi. Ég hvet þig til að lesa greinina því hún sýnir hversu alvarlegt þetta er orðið í okkar samfélagi. https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Ég vissi að ég var að taka áhættu með að skrifa um þetta málefni en þessir hakkarar eru einfaldlega meinsemd á íslensku samfélagi og einhver verður að gera eitthvað. Stuttu fyrir þetta voru netföngin mín hökkuð, facebook mitt og síminn minn fylltist af spilliforitum sem endaði með því að ég keypti mér nýjan síma, nýtt númer og fékk mér öruggara netfang hjá símanum eftir að hafa fengið staðfestingu á hökkuninni. Ég skrifa síðan grein sem birtist bæði á frettatiminn.is og visir.is: https://www.visir.is/g/20242640670d/siddhi-yfirnatturulegir-haefileikar Þessi grein er framhald af grein sem ég hafði skrifað áður og kallast ,,Hver er ég?" https://frettatiminn.is/23/10/2024/hver-er-eg/ En èg var beðin af mörgum um að halda áfram að skrifa um svona málefni af dulrænum toga og hef gaman af því. 60 mínútum eftir að greinin birtist á frettatiminn.is á laugardeginum síðasta varð fréttamiðillinn fyrir hökkun, tölvuárás sem beindist einungis að mér og nýju greininni minni. Eftir að frettatiminn.is tilkynnti mér þetta spurði ég þá hvort þetta væri ekki orðið augljóst að þetta beindist að mér og minni grein um hakkara á Íslandi og erlendis. Svar þeirra var: ,,Já, mögulega, setjum hana aftur inn þegar um hægist á mánudaginn. Hakkarar eru duglegastir um helgar þegar þeir halda að kerfin séu ekki vöktuð. Höfum áður lent i alvarlegum árásum út af umdeildum greinum, árásum sem kosta milljónir og eru keyptar erlendis, þess vegna erum við með mjög öflugt varnarkerfi. Kv. JÞ,, Greinin var svo sett svo aftur inn á mánudeginum sá ég en varð svo aftur fyrir tölvuárás af þessum sömu aðilum virðist vera og datt út af síðunni. Ég vil bara segja að það er mjög mikilvægt að láta ekki undan svona aumingjum sem hafa ekkert annað en að gera nema að fela sig bakvið tölvuna og leggja fólk i einelti. Svona einstaklingar eru einfaldlega alvarlega andlega veikir og sorglegir og munu nást á endanum. Ef þú verður einhverntímann fyrir hökkun þá vil ég hvetja þig til að kæra til lögreglu og fara með símann þinn eða tölvu í skoðun hjá lögreglunni svo að mögulega sé hægt að ná þessum vesalingum. Þetta fólk mun nást á endanum. Aldrei láta svona sorglegt fólk leggja þig í einelti. Haltu lífi þínu og verkum áfram þrátt fyrir svona einelti og brot á friðhelgi einkalífsins af frekar misheppnuðu og ólánsömuðu fólki. Höfundur er eilífðarstúdent. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tölvuárásir Fjölmiðlar Netglæpir Mest lesið Fúli kallinn á stallinum Hermann Stefánsson Skoðun Tálmun þrífst í þögn nærsamfélagsins Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir Skoðun Deyið fyrir okkur í skiptum fyrir ekkert Gabríel Ingimarsson Skoðun Framtíðin felst í hugviti — hvers vegna gröfum við þá undan því? Arnar Halldórsson Skoðun Að vinna með fólki en ekki fyrir það Gísla Rafn Ólafsson,Ósk Sigurðardóttir Skoðun Tími kominn til aðgerða gegn Ísrael Ingólfur Gíslason Skoðun Silja Karl og Magnús Bára eru rektorinn minn Pétur Henry Petersen Skoðun Magnús Karl er okkar rektor Tinna Laufey Ásgeirsdóttir,Árni Kristjánsson Skoðun Hver er stefna ríkisstjórnarinnar í geðheilbrigðismálum? Kristófer Þorleifsson Skoðun Sjáðu Gaza Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Skoðun Skoðun Tesluvandinn Alexandra Briem skrifar Skoðun Kjósum Silju Báru fyrir nemendur HÍ Sóllilja Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ég kýs öflugan rannsakanda og málsvara vísinda Engilbert Sigurðsson skrifar Skoðun Silja Karl og Magnús Bára eru rektorinn minn Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Metum lífið að verðleikum og stöðvum fordóma Þröstur Ólafsson skrifar Skoðun Tími kominn til aðgerða gegn Ísrael Ingólfur Gíslason skrifar Skoðun Tilkynna þegar vart er við dýr í neyð Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Deyið fyrir okkur í skiptum fyrir ekkert Gabríel Ingimarsson skrifar Skoðun Hver er stefna ríkisstjórnarinnar í geðheilbrigðismálum? Kristófer Þorleifsson skrifar Skoðun Sjáðu Gaza Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Framtíðin felst í hugviti — hvers vegna gröfum við þá undan því? Arnar Halldórsson skrifar Skoðun Að vinna með fólki en ekki fyrir það Gísla Rafn Ólafsson,Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Tálmun þrífst í þögn nærsamfélagsins Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl er okkar rektor Tinna Laufey Ásgeirsdóttir,Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Segja stjórnendur RÚV af sér vegna falsfréttanna? Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Barn síns tíma? Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Óþolandi ástand Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Merkið stendur þó maðurinn falli Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Þegar tækifæri glatast: Mikilvægi táknmálstúlka fyrir samfélagið Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisþjónusta og jöfnuður Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Menntastofnun eða spilavíti? Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Keppnismaðurinn Magnús Karl Magnússon Bjarni Elvar Pjétursson skrifar Skoðun Fúli kallinn á stallinum Hermann Stefánsson skrifar Skoðun Úkraína og stóra myndin í alþjóðasamskiptum Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Davíð og Batseba, konungar og völd Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Donald Trump – andlit og boðberi bandarísku þjóðarinnar Sighvatur Björgvinsson skrifar Skoðun Kjörnir fulltrúar og buxnahysjanir! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Minnst vegna EES-samningsins Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Spurningar vakna um heimildarmann og hæfni og ábyrgð fréttamanna Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Einsleit Edda Jódís Skúladóttir skrifar Sjá meira
Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég grein um hakkara á Íslandi sem og erlendis: https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Þar fer ég yfir fyrirtæki á Íslandi eins og Vodafone, Háskólann í Reykjavík, tæknifyrirtæki hér á landi og önnur fyrirtæki sem hafa orðið fyrir hökkun hér á Íslandi. Einnig tala ég um svikapósta í nafni fyrirtækja sem eru orðnir frekar algengir. Ég tala einnig um fleiri sem orðið hafa fyrir hökkunum hér á landi svo sem einstaklinga, venjulegt fólk eins og mig og þig sem hefur orðið fyrir broti á friðhelgi einkalífsins sem gerist í nútíma samfélagi í hverri viku og ég skrifa sérstaklega um eina mjög alvarlega hökkun gegn fjölskyldukonu á miðjum aldri hér á Íslandi. Ég hvet þig til að lesa greinina því hún sýnir hversu alvarlegt þetta er orðið í okkar samfélagi. https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Ég vissi að ég var að taka áhættu með að skrifa um þetta málefni en þessir hakkarar eru einfaldlega meinsemd á íslensku samfélagi og einhver verður að gera eitthvað. Stuttu fyrir þetta voru netföngin mín hökkuð, facebook mitt og síminn minn fylltist af spilliforitum sem endaði með því að ég keypti mér nýjan síma, nýtt númer og fékk mér öruggara netfang hjá símanum eftir að hafa fengið staðfestingu á hökkuninni. Ég skrifa síðan grein sem birtist bæði á frettatiminn.is og visir.is: https://www.visir.is/g/20242640670d/siddhi-yfirnatturulegir-haefileikar Þessi grein er framhald af grein sem ég hafði skrifað áður og kallast ,,Hver er ég?" https://frettatiminn.is/23/10/2024/hver-er-eg/ En èg var beðin af mörgum um að halda áfram að skrifa um svona málefni af dulrænum toga og hef gaman af því. 60 mínútum eftir að greinin birtist á frettatiminn.is á laugardeginum síðasta varð fréttamiðillinn fyrir hökkun, tölvuárás sem beindist einungis að mér og nýju greininni minni. Eftir að frettatiminn.is tilkynnti mér þetta spurði ég þá hvort þetta væri ekki orðið augljóst að þetta beindist að mér og minni grein um hakkara á Íslandi og erlendis. Svar þeirra var: ,,Já, mögulega, setjum hana aftur inn þegar um hægist á mánudaginn. Hakkarar eru duglegastir um helgar þegar þeir halda að kerfin séu ekki vöktuð. Höfum áður lent i alvarlegum árásum út af umdeildum greinum, árásum sem kosta milljónir og eru keyptar erlendis, þess vegna erum við með mjög öflugt varnarkerfi. Kv. JÞ,, Greinin var svo sett svo aftur inn á mánudeginum sá ég en varð svo aftur fyrir tölvuárás af þessum sömu aðilum virðist vera og datt út af síðunni. Ég vil bara segja að það er mjög mikilvægt að láta ekki undan svona aumingjum sem hafa ekkert annað en að gera nema að fela sig bakvið tölvuna og leggja fólk i einelti. Svona einstaklingar eru einfaldlega alvarlega andlega veikir og sorglegir og munu nást á endanum. Ef þú verður einhverntímann fyrir hökkun þá vil ég hvetja þig til að kæra til lögreglu og fara með símann þinn eða tölvu í skoðun hjá lögreglunni svo að mögulega sé hægt að ná þessum vesalingum. Þetta fólk mun nást á endanum. Aldrei láta svona sorglegt fólk leggja þig í einelti. Haltu lífi þínu og verkum áfram þrátt fyrir svona einelti og brot á friðhelgi einkalífsins af frekar misheppnuðu og ólánsömuðu fólki. Höfundur er eilífðarstúdent.
Skoðun Þegar tækifæri glatast: Mikilvægi táknmálstúlka fyrir samfélagið Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Spurningar vakna um heimildarmann og hæfni og ábyrgð fréttamanna Ole Anton Bieltvedt skrifar