Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2024 22:00 Stefán Teitur í leik kvöldsins. Richard Sellers/Getty Images Arsenal er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir þægilegan 3-0 útisigur á Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Preston North End. Newcastle United er sömuleiðis komið áfram eftir góðan 2-0 sigur á Chelsea. Stefán Teitur spilaði allan leikinn og fékk gult spjald á 74. mínútu en þá var staðan þegar orðin 3-0 gestunum í vil. Gabriel Jesus skoraði fyrsta markið á 24. mínútu eftir undirbúning Jakub Kiwior. Það var svo Jesus sjálfur sem lagði upp annað mark gestanna á 33. mínútu. Ethan Nwaneri með markið og staðan 0-2 í hálfleik. Eftir rétt tæpa klukkustund bætti varamaðurinn Kai Havertz þriðja marki gestanna við eftir undirbúning Kiwior. Fleiri urðu mörkin ekki og Skytturnar sigldu örugglega inn í 8-liða úrslitin. Into the quarter-finals of the Carabao Cup ✊ pic.twitter.com/Kk9UaoaTRR— Arsenal (@Arsenal) October 30, 2024 Newcastle United er einnig komið áfram eftir sigur á Chelsea þar sem bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Alexander Isak skoraði fyrra mark leiksins eftir undirbúning Sandro Tonali á 23. mínútu. Þremur mínútum síðar skoraði Axel Disasi sjálfsmark og staðan orðin 2-0 Newcastle í vil. Það reyndust lokatölur leiksins þar sem ekki var meira skorað í kvöld. Into the next round! 🙌🙌 pic.twitter.com/Wcc0kPxNg4— Newcastle United FC (@NUFC) October 30, 2024 Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Aston Villa og tryggði sér þar með sæti í 8-liða úrslitunum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Manchester United fékk Leicester City í heimsókn í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Um var að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Ruud van Nistelrooy en hann tók við eftir að Erik ten Hag var látinn taka poka sinn. Nistelrooy byrjar vel en Rauðu djöflarnir unnu þægilegan 5-2 sigur í galopnum leik á Old Trafford. 30. október 2024 21:40 Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Liverpool er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-0 útisigur á Brighton & Hove Albion. Hollendingurinn Cody Gakpo skoraði bæði mörk gestanna. 30. október 2024 21:25 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjá meira
Stefán Teitur spilaði allan leikinn og fékk gult spjald á 74. mínútu en þá var staðan þegar orðin 3-0 gestunum í vil. Gabriel Jesus skoraði fyrsta markið á 24. mínútu eftir undirbúning Jakub Kiwior. Það var svo Jesus sjálfur sem lagði upp annað mark gestanna á 33. mínútu. Ethan Nwaneri með markið og staðan 0-2 í hálfleik. Eftir rétt tæpa klukkustund bætti varamaðurinn Kai Havertz þriðja marki gestanna við eftir undirbúning Kiwior. Fleiri urðu mörkin ekki og Skytturnar sigldu örugglega inn í 8-liða úrslitin. Into the quarter-finals of the Carabao Cup ✊ pic.twitter.com/Kk9UaoaTRR— Arsenal (@Arsenal) October 30, 2024 Newcastle United er einnig komið áfram eftir sigur á Chelsea þar sem bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Alexander Isak skoraði fyrra mark leiksins eftir undirbúning Sandro Tonali á 23. mínútu. Þremur mínútum síðar skoraði Axel Disasi sjálfsmark og staðan orðin 2-0 Newcastle í vil. Það reyndust lokatölur leiksins þar sem ekki var meira skorað í kvöld. Into the next round! 🙌🙌 pic.twitter.com/Wcc0kPxNg4— Newcastle United FC (@NUFC) October 30, 2024 Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Aston Villa og tryggði sér þar með sæti í 8-liða úrslitunum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Manchester United fékk Leicester City í heimsókn í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Um var að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Ruud van Nistelrooy en hann tók við eftir að Erik ten Hag var látinn taka poka sinn. Nistelrooy byrjar vel en Rauðu djöflarnir unnu þægilegan 5-2 sigur í galopnum leik á Old Trafford. 30. október 2024 21:40 Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Liverpool er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-0 útisigur á Brighton & Hove Albion. Hollendingurinn Cody Gakpo skoraði bæði mörk gestanna. 30. október 2024 21:25 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjá meira
Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Manchester United fékk Leicester City í heimsókn í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Um var að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Ruud van Nistelrooy en hann tók við eftir að Erik ten Hag var látinn taka poka sinn. Nistelrooy byrjar vel en Rauðu djöflarnir unnu þægilegan 5-2 sigur í galopnum leik á Old Trafford. 30. október 2024 21:40
Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Liverpool er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-0 útisigur á Brighton & Hove Albion. Hollendingurinn Cody Gakpo skoraði bæði mörk gestanna. 30. október 2024 21:25