NFL stjarnan syrgir dóttur sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2024 06:32 Charvarius Ward og dóttir hans Amani Joy sem lést aðeins eins árs gömul. Getty/Michael Zagaris & @itslilmooney Charvarius Ward er stjörnuvarnarmaður hjá San Francisco 49ers í NFL deildinni en hann sagði frá mikilli sorg fjölskyldunnar í vikunni. Dóttir hans Amani Joy er látin. Hún var aðeins eins árs gömul. „Við söknum þín og elskum þig að eilífu,“ skrifaði Charvarius Ward í tilfinningaþrungni færslu á samfélagsmiðlum sínum. Hann eignaðist Amani Joy með kærustu sinni Monique Cook í nóvember 2022. Amani fæddist með Downs heilkenni og hafði glímt við hjartavandamál síðan hún fæddist. Hún fór meðal annars í hjartaaðgerð vorið 2023. „Við erum öll niðurbrotin. Hún var mesta blessunin sem við gátum fengið og glaðlegur persónuleiki hennar fékk okkur til brosa eyrnanna á milli. Hún kenndi okkur þolinmæði og að sjá það jákvæða í lífinu. Hún sýndi okkur styrk og hugrekki,“ skrifaði Charvarius Ward. „Hún komst í gegnum mikið mótlæti frá unga aldri og var alltaf glöð og lýsti upp hvert herbergi með brosi sínu. Það voru forréttindi að fá að vera foreldrar hennar og það að sjá heiminn með hennar augum hefur breytt okkur til hins betra. Hún verður alltaf besta vinkona pabba síns og litla stelpa móður sinnar,“ skrifaði Ward. Charvarius Ward varð NFL-meistari með Kansas City Chiefs árið 2020 en hefur spilað með San Francisco 49ers frá 2022. 49ers fóru í Super Bowl fyrr á þessu ári en töpuðu þá fyrir Chiefs. View this post on Instagram A post shared by Charvarius Ward (@itslilmooney) NFL Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Sjá meira
Dóttir hans Amani Joy er látin. Hún var aðeins eins árs gömul. „Við söknum þín og elskum þig að eilífu,“ skrifaði Charvarius Ward í tilfinningaþrungni færslu á samfélagsmiðlum sínum. Hann eignaðist Amani Joy með kærustu sinni Monique Cook í nóvember 2022. Amani fæddist með Downs heilkenni og hafði glímt við hjartavandamál síðan hún fæddist. Hún fór meðal annars í hjartaaðgerð vorið 2023. „Við erum öll niðurbrotin. Hún var mesta blessunin sem við gátum fengið og glaðlegur persónuleiki hennar fékk okkur til brosa eyrnanna á milli. Hún kenndi okkur þolinmæði og að sjá það jákvæða í lífinu. Hún sýndi okkur styrk og hugrekki,“ skrifaði Charvarius Ward. „Hún komst í gegnum mikið mótlæti frá unga aldri og var alltaf glöð og lýsti upp hvert herbergi með brosi sínu. Það voru forréttindi að fá að vera foreldrar hennar og það að sjá heiminn með hennar augum hefur breytt okkur til hins betra. Hún verður alltaf besta vinkona pabba síns og litla stelpa móður sinnar,“ skrifaði Ward. Charvarius Ward varð NFL-meistari með Kansas City Chiefs árið 2020 en hefur spilað með San Francisco 49ers frá 2022. 49ers fóru í Super Bowl fyrr á þessu ári en töpuðu þá fyrir Chiefs. View this post on Instagram A post shared by Charvarius Ward (@itslilmooney)
NFL Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Sjá meira