Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2024 16:31 Pep Guardiola segist aldrei hafa lent í öðru eins og tíma sínum sem knattspyrnustjóri Manchester City. Getty/Matt McNulty Englandsmeistarar Manchester City glíma við mikil meiðsli þessa dagana en liðið datt út úr enska deildabikarnum í gærkvöldi eftir tap á móti Tottenham. Guardiola lét norska framherjann Erling Braut Haaland sitja allan leikinn á bekknum. „Við höfðum planað það að hann myndi ekki spila. Leikurinn á móti Southampton var mjög krefjandi og við vildum ekki taka neina áhættu með hann í þessari keppni,“ sagði Pep Guardiola eftir leikinn. „Hann spilar annars mikið af mínútum og við þurfum á honum að halda um komandi helgi. Ég vildi ekki eyða orkunni hans,“ sagði Guardiola. Savinho og Manuel Akanji meiddust báðir í leiknum í gærkvöldi. Akanji meiddist strax í upphitun en Savinho fór grátandi af velli um miðjan leik. „Við erum bara með þrettán heilbrigða leikmenn og erum því í miklum vandræðum. Ég hef aldrei verið í svona stöðu allan þann tíma sem ég hef verið hér,“ sagði Guardiola. City á leik á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um helgina en liðið er með eins stigs forskot á Liverpool á toppnum. Það eru síðan fimm stig niður i Arsenal. 🗣 "The toughest opponent I've ever faced in my twelve, thirteen years as a manager." Pep Guardiola on the competition between Manchester City and Liverpool pic.twitter.com/QkO7Ue74YF— Football Daily (@footballdaily) March 6, 2022 Enski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjá meira
Guardiola lét norska framherjann Erling Braut Haaland sitja allan leikinn á bekknum. „Við höfðum planað það að hann myndi ekki spila. Leikurinn á móti Southampton var mjög krefjandi og við vildum ekki taka neina áhættu með hann í þessari keppni,“ sagði Pep Guardiola eftir leikinn. „Hann spilar annars mikið af mínútum og við þurfum á honum að halda um komandi helgi. Ég vildi ekki eyða orkunni hans,“ sagði Guardiola. Savinho og Manuel Akanji meiddust báðir í leiknum í gærkvöldi. Akanji meiddist strax í upphitun en Savinho fór grátandi af velli um miðjan leik. „Við erum bara með þrettán heilbrigða leikmenn og erum því í miklum vandræðum. Ég hef aldrei verið í svona stöðu allan þann tíma sem ég hef verið hér,“ sagði Guardiola. City á leik á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um helgina en liðið er með eins stigs forskot á Liverpool á toppnum. Það eru síðan fimm stig niður i Arsenal. 🗣 "The toughest opponent I've ever faced in my twelve, thirteen years as a manager." Pep Guardiola on the competition between Manchester City and Liverpool pic.twitter.com/QkO7Ue74YF— Football Daily (@footballdaily) March 6, 2022
Enski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjá meira