Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Boði Logason skrifar 31. október 2024 14:31 Handritshöfundarnir Bjarni Fritzsson, Karen Björg Þorsteinsdóttir og Sverrir Þór Sverrisson ásamt Ödu Benjamínsdóttur og Hannesi Friðbjarnarsyni framleiðendum hjá Republik. Stöð 2 Orri óstöðvandi, bókaflokkurinn um vinina Orra og Möggu, er íslenskum krökkum afar vel kunnugur. Nú á að gera leikna sjónvarpsþætti um Orra og vini hans. Orra óstöðvandi-bækurnar hafa unnið Bókaverðlaun barnanna fimm ár í röð og eru ávallt meðal mest selda bóka landsins á hverju ári. Nú eru bækurnar orðnar sjö talsins og sú nýjasta, Orri óstöðvandi: Heimsfrægur á Íslandi, kemur út síðar í þessum mánuði. „Frá því ég settist niður til að skrifa fyrstu Orra-bókina, þá hef ég alltaf séð Orra óstöðvandi fyrir mér í sjónvarpi. Ég var því himinlifandi yfir þeim jákvæðu viðbrögðum sem ég fékk frá Republik og Stöð 2 þegar ég kynnti verkefnið fyrir þeim. Sú jákvæða stemning hefur heldur betur smitast yfir í handritsteymið, og skrifin hafa gengið vonum framar. Ég held að það sé óhætt að segja að þættirnir verði rosalegir - enda ekki við öðru að búast þegar snillingarnir Sveppi og og Karen Björg er í handritshópnum,“ er haft eftir Bjarna Fritzssyni, höfundi Orra óstöðvandi, í tilkynningu. Eva Georgs Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, segir að stöðin hafi ætíð lagt mikinn metnað í að bjóða upp á fjölbreytt framboð af íslensku og talsettu barnaefni. „Við erum í skýjunum með að vera hluti af þessu spennandi verkefni og að Orri óstöðvandi sé að lifna við á skjánum. Við á Stöð 2 höfum sett okkur metnaðarfulla stefnu í framleiðslu á íslensku barnaefni af öllu tagi og við hlökkum mikið til þess að færa áhorfendum leikna þætti um Orra óstöðvandi,“ segir hún. Stöð 2 og Vísir eru í eigu Sýnar. Bókmenntir Menning Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Orra óstöðvandi-bækurnar hafa unnið Bókaverðlaun barnanna fimm ár í röð og eru ávallt meðal mest selda bóka landsins á hverju ári. Nú eru bækurnar orðnar sjö talsins og sú nýjasta, Orri óstöðvandi: Heimsfrægur á Íslandi, kemur út síðar í þessum mánuði. „Frá því ég settist niður til að skrifa fyrstu Orra-bókina, þá hef ég alltaf séð Orra óstöðvandi fyrir mér í sjónvarpi. Ég var því himinlifandi yfir þeim jákvæðu viðbrögðum sem ég fékk frá Republik og Stöð 2 þegar ég kynnti verkefnið fyrir þeim. Sú jákvæða stemning hefur heldur betur smitast yfir í handritsteymið, og skrifin hafa gengið vonum framar. Ég held að það sé óhætt að segja að þættirnir verði rosalegir - enda ekki við öðru að búast þegar snillingarnir Sveppi og og Karen Björg er í handritshópnum,“ er haft eftir Bjarna Fritzssyni, höfundi Orra óstöðvandi, í tilkynningu. Eva Georgs Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, segir að stöðin hafi ætíð lagt mikinn metnað í að bjóða upp á fjölbreytt framboð af íslensku og talsettu barnaefni. „Við erum í skýjunum með að vera hluti af þessu spennandi verkefni og að Orri óstöðvandi sé að lifna við á skjánum. Við á Stöð 2 höfum sett okkur metnaðarfulla stefnu í framleiðslu á íslensku barnaefni af öllu tagi og við hlökkum mikið til þess að færa áhorfendum leikna þætti um Orra óstöðvandi,“ segir hún. Stöð 2 og Vísir eru í eigu Sýnar.
Bókmenntir Menning Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira