Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. október 2024 22:48 Ólafur Ólafsson heldur utan um Jase Febres ásamt DeAndre Kane sem sést ýta sjúkraþjálfaranum Sreten Karimanovic burt. Sreten ýtti við Jase og öskraði á hann. Vísir/Jón Gautur Slagsmál brutust út í leik Stjörnunnar og Grindavíkur í kvöld. DeAndre Kane setti sig í hlutverk sáttamiðlara meðan sjúkraþjálfari Grindavíkur ýtti í leikmann Stjörnunnar. Atvikið átti sér stað þegar rúmar fjórar mínútur voru eftir af leiknum, sem endaði með 104-98 sigri Stjörnunnar. Björgvin Hafþór Ríkharðsson í Grindavík braut þá á Ægi Þór Steinarssyni í Stjörnunni. Hrúgast að Björgvini sem sést til vinstri á myndinni.vísir / Jón Gautur Hilmar Smári Henningsson hljóp á eftir Björgvini og virtist eiga eitthvað við hann ótalað. Shaquille Rombley fylgdi honum fast eftir og Jase Febres blandaði sér einnig í málið. Hilmar Smári var fyrstur á vettvang en var ýtt burt úr þvögunni.vísir / Jón Gautur vísir / Jón Gautur Björgvin var fljótur að láta sig hverfa af vettvangi og labbaði sakleysislega burt meðan áflogin brutust út. Stjörnumönnum þótti það afar sérstakt að sjá sjúkraþjálfara Grindavíkur taka þátt í látunumVísir/Jón Gautur DeAndre Kane var fljótur að stökkva inn í þvöguna en reyndi nokkuð óvænt að róa menn niður. Hann hafði hins vegar ekki hemil á sjúkraþjálfara Grindavíkur, Sreten Karimanovic, sem ýtti í Jase Febres og öskraði á hann. Einar Karl Birgisson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, stökk út á gólf og róaði menn niður.vísir / Jón Gautur DeAndre Kane heldur um Jase Febres.vísir / Jón Gautur Dómurunum tókst að að lokum að stía mönnum sundur og eftir ráðfæringar varð niðurstaðan að Jase Febres og Hilmar Smári fengu báðir tæknivillur og varamannabekkur Grindavíkur fékk tæknivillu. Bónus-deild karla UMF Grindavík Stjarnan Tengdar fréttir Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Stjarnan vann sex stiga sigur gegn Grindavík 104-98. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn en þótti það ansi sérstakt að sjúkraþjálfari Grindavíkur hafi tekið þátt í slagsmálum sem brutust út meðal leikmanna. 31. október 2024 22:11 Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Stjarnan vann Grindavík 104-98 í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Heimamenn hafa unnið alla fimm leikina í upphafi tímabils og sitja í efsta sæti Bónus deildar karla. 31. október 2024 22:34 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Atvikið átti sér stað þegar rúmar fjórar mínútur voru eftir af leiknum, sem endaði með 104-98 sigri Stjörnunnar. Björgvin Hafþór Ríkharðsson í Grindavík braut þá á Ægi Þór Steinarssyni í Stjörnunni. Hrúgast að Björgvini sem sést til vinstri á myndinni.vísir / Jón Gautur Hilmar Smári Henningsson hljóp á eftir Björgvini og virtist eiga eitthvað við hann ótalað. Shaquille Rombley fylgdi honum fast eftir og Jase Febres blandaði sér einnig í málið. Hilmar Smári var fyrstur á vettvang en var ýtt burt úr þvögunni.vísir / Jón Gautur vísir / Jón Gautur Björgvin var fljótur að láta sig hverfa af vettvangi og labbaði sakleysislega burt meðan áflogin brutust út. Stjörnumönnum þótti það afar sérstakt að sjá sjúkraþjálfara Grindavíkur taka þátt í látunumVísir/Jón Gautur DeAndre Kane var fljótur að stökkva inn í þvöguna en reyndi nokkuð óvænt að róa menn niður. Hann hafði hins vegar ekki hemil á sjúkraþjálfara Grindavíkur, Sreten Karimanovic, sem ýtti í Jase Febres og öskraði á hann. Einar Karl Birgisson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, stökk út á gólf og róaði menn niður.vísir / Jón Gautur DeAndre Kane heldur um Jase Febres.vísir / Jón Gautur Dómurunum tókst að að lokum að stía mönnum sundur og eftir ráðfæringar varð niðurstaðan að Jase Febres og Hilmar Smári fengu báðir tæknivillur og varamannabekkur Grindavíkur fékk tæknivillu.
Bónus-deild karla UMF Grindavík Stjarnan Tengdar fréttir Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Stjarnan vann sex stiga sigur gegn Grindavík 104-98. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn en þótti það ansi sérstakt að sjúkraþjálfari Grindavíkur hafi tekið þátt í slagsmálum sem brutust út meðal leikmanna. 31. október 2024 22:11 Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Stjarnan vann Grindavík 104-98 í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Heimamenn hafa unnið alla fimm leikina í upphafi tímabils og sitja í efsta sæti Bónus deildar karla. 31. október 2024 22:34 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Stjarnan vann sex stiga sigur gegn Grindavík 104-98. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn en þótti það ansi sérstakt að sjúkraþjálfari Grindavíkur hafi tekið þátt í slagsmálum sem brutust út meðal leikmanna. 31. október 2024 22:11
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Stjarnan vann Grindavík 104-98 í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Heimamenn hafa unnið alla fimm leikina í upphafi tímabils og sitja í efsta sæti Bónus deildar karla. 31. október 2024 22:34