Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2024 22:32 Gary Martin fagnar bikarmeistaratitlinum 2014. vísir/andri marinó Eftir að hafa flutt aftur heim til Englands er fótboltamaðurinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið. Gary hefur skrifað undir tveggja ára samning við Bishop Auckland sem leikur í áttundu efstu deild á Englandi. 🚨New Signing! 🚨We’re thrilled to announce the signing of striker Gary Martin, pending league approval and international clearance. Gary has signed a 2-year deal with us!He joins us from Icelandic club FC Selfoss, where he has been on loan at Vikingur since April. Gary… pic.twitter.com/I6LReMN8xs— Bishop Auckland FC (@bishopafc) November 1, 2024 Gary lék nær samfleytt á Íslandi frá 2010 til 2024. Hann varð Íslandsmeistari með KR 2013 og bikarmeistari með liðinu 2012 og 2014. Þá vann Gary Gullskóinn í tvígang, einu sinni sem leikmaður KR og einu sinni sem leikmaður ÍBV. Á dögunum settist Gary niður með Aroni Guðmundssyni og fór yfir feril sinn á Íslandi. Gary kveðst sáttur með tíma sinn hér á landi og finnst líklegt að hann komi hingað aftur. „Ég á Íslandi líf mitt að þakka. Allt sem ég á er Íslandi að þakka. Allt sem ég hef afrekað. Þess vegna er ég alltaf til í að snúa hingað aftur. Hvort sem það er sem leikmaður eða þjálfari. Ég tel að ég muni snúa aftur hingað til lands einn daginn. Þetta er besta landið sem ég hef búið á. Ég myndi setja það framar Englandi þegar kemur að því að kalla eitthvað mitt heimili,“ sagði framherjinn. Víkingur Ó. var síðasta liðið sem Gary lék með hér á landi. Auk þess spilaði hann fyrir ÍA, KR, Víking, Val, ÍBV og Selfoss. Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Gary hefur skrifað undir tveggja ára samning við Bishop Auckland sem leikur í áttundu efstu deild á Englandi. 🚨New Signing! 🚨We’re thrilled to announce the signing of striker Gary Martin, pending league approval and international clearance. Gary has signed a 2-year deal with us!He joins us from Icelandic club FC Selfoss, where he has been on loan at Vikingur since April. Gary… pic.twitter.com/I6LReMN8xs— Bishop Auckland FC (@bishopafc) November 1, 2024 Gary lék nær samfleytt á Íslandi frá 2010 til 2024. Hann varð Íslandsmeistari með KR 2013 og bikarmeistari með liðinu 2012 og 2014. Þá vann Gary Gullskóinn í tvígang, einu sinni sem leikmaður KR og einu sinni sem leikmaður ÍBV. Á dögunum settist Gary niður með Aroni Guðmundssyni og fór yfir feril sinn á Íslandi. Gary kveðst sáttur með tíma sinn hér á landi og finnst líklegt að hann komi hingað aftur. „Ég á Íslandi líf mitt að þakka. Allt sem ég á er Íslandi að þakka. Allt sem ég hef afrekað. Þess vegna er ég alltaf til í að snúa hingað aftur. Hvort sem það er sem leikmaður eða þjálfari. Ég tel að ég muni snúa aftur hingað til lands einn daginn. Þetta er besta landið sem ég hef búið á. Ég myndi setja það framar Englandi þegar kemur að því að kalla eitthvað mitt heimili,“ sagði framherjinn. Víkingur Ó. var síðasta liðið sem Gary lék með hér á landi. Auk þess spilaði hann fyrir ÍA, KR, Víking, Val, ÍBV og Selfoss.
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira