Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 14:58 Elías Rafn er aðalmarkmaður dönsku meistaranna í Midtjylland. Hann eyddi síðasta tímabili á láni hjá CD Mafra í Portúgal. midtjylland Í þriðja sinn á minna en mánuði laut Midtjylland í lægra haldi gegn Brøndby. Dönsku meistararnir buðu þeim gulklæddu í heimsókn í 14. umferð deildarinnar í dag og töpuðu 1-5. Brøndby hefur tvisvar tekið á móti Midtjylland og misst mann af velli í bæði skipti, en vann 2-0 í deildinni þann 6. október og svo 1-0 í bikarnum síðasta fimmtudag, 31. október. Dönsku meistararnir buðu svo Brøndby í heimsókn í deildinni í dag og ætluðu að hefna sín. Það byrjaði ekki vel því Mathias Kvistgaarden kom gestunum yfir á 10. mínútu. Vonin var þó sprelllifandi þegar flautað var til hálfleiks því rétt áður hafði Kevin Mbabu fiskað vítaspyrnu sem Adam Buksa skoraði úr og staðan jöfn 1-1. Brøndby komst aftur yfir snemma í seinni hálfleik þegar Yuito Suzuki skoraði eftir undirbúning Sebastian Sebulonsen. Suzuki bætti svo öðru marki við aðeins tíu mínútum síðar. Mathias Kvistgaarden skoraði þrennu fyrir gulklæddu gestina.transfermarkt Heimamenn mættu hins vegar illa út úr búningsherbergjunum. Yuito Suzuki skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks áður en Mathias Kvistgaarden bætti sínu öðru marki við á 71. mínútu. Hann fullkomnaði svo þrennuna undir lokin til að gera algjörlega út af við leikinn. Elías Rafn Ólafsson varði mark Midtjylland í dag en varamarkmaðurinn Jonas Lössl spilaði bikarleikinn á fimmtudag. Midtjylland er enn í efsta sæti deildarinnar með 27 stig en gæti misst toppsætið til FC Kaupmannahafnar sem leikur gegn Silkeborg á morgun. Brøndby er í 5. sæti með 22 stig, jafnt Nordsjælland í 6. sætinu. Danski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Brøndby hefur tvisvar tekið á móti Midtjylland og misst mann af velli í bæði skipti, en vann 2-0 í deildinni þann 6. október og svo 1-0 í bikarnum síðasta fimmtudag, 31. október. Dönsku meistararnir buðu svo Brøndby í heimsókn í deildinni í dag og ætluðu að hefna sín. Það byrjaði ekki vel því Mathias Kvistgaarden kom gestunum yfir á 10. mínútu. Vonin var þó sprelllifandi þegar flautað var til hálfleiks því rétt áður hafði Kevin Mbabu fiskað vítaspyrnu sem Adam Buksa skoraði úr og staðan jöfn 1-1. Brøndby komst aftur yfir snemma í seinni hálfleik þegar Yuito Suzuki skoraði eftir undirbúning Sebastian Sebulonsen. Suzuki bætti svo öðru marki við aðeins tíu mínútum síðar. Mathias Kvistgaarden skoraði þrennu fyrir gulklæddu gestina.transfermarkt Heimamenn mættu hins vegar illa út úr búningsherbergjunum. Yuito Suzuki skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks áður en Mathias Kvistgaarden bætti sínu öðru marki við á 71. mínútu. Hann fullkomnaði svo þrennuna undir lokin til að gera algjörlega út af við leikinn. Elías Rafn Ólafsson varði mark Midtjylland í dag en varamarkmaðurinn Jonas Lössl spilaði bikarleikinn á fimmtudag. Midtjylland er enn í efsta sæti deildarinnar með 27 stig en gæti misst toppsætið til FC Kaupmannahafnar sem leikur gegn Silkeborg á morgun. Brøndby er í 5. sæti með 22 stig, jafnt Nordsjælland í 6. sætinu.
Danski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira