Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Sindri Sverrisson skrifar 3. nóvember 2024 20:33 Freyr Alexandersson og hans menn máttu þola 4-0 tap í dag. Getty/Nico Vereecken Kortrijk, liðið sem Freyr Alexandersson stýrir, varð að sætta sig við 4-0 skell gegn Anderlecht í dag í belgísku 1. deildinni í fótbolta. Freyr gat ekki nýtt krafta landsliðsmarkvarðarins Patriks Sigurðar Gunnarssonar og varamarkvörðurinn Lucas Pirard var ekki heldur til taks. Í þeirra fjarveru stóð Tom André Vandenberghe á milli stanganna og þurfti hann að sækja boltann fjórum sinnum í netið. Staðan var 1-0 í hálfleik en Alsírbúinn Abdelkahar Kadri skoraði svo sjálfsmark snemma í seinni hálfleik áður en staðan varð 3-0 á 57. mínútu. Daninn Kasper Dolberg innsiglaði svo sigurinn með sínu öðru marki. Tapið þýðir að Kortrijk, sem hafði unnið tvo af síðustu þremur leikjum, er enn með 14 stig líkt og Charleroi og Sint-Truiden, í 13.-15. sæti af sextán liðum. Liðin eru þó aðeins tvimur stigum frá 9. sæti og fimm stigum á eftir Gent sem er í 6. sæti. Andri Lucas Guðjohnsen var í liði Gent í kvöld þegar það gerði markalaust jafntefli við botnlið Beerschot á útivelli. Andri lék fram á 80. mínútu en tókst eins og fyrr segir ekki frekar en öðrum að finna leiðina í markið. Leikmenn Beerschot fögnuðu því sínu sjötta stigi á leiktíðinni en liðið er langneðst, átta stigum á eftir næstu liðum eftir aðeins þrettán umferðir. Gent er án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum en er í 6. sæti með 19 stig, fimm stigum frá Club Brugge sem er í 2. sæti. Genk er á toppnum með 31 stig. Belgíski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira
Freyr gat ekki nýtt krafta landsliðsmarkvarðarins Patriks Sigurðar Gunnarssonar og varamarkvörðurinn Lucas Pirard var ekki heldur til taks. Í þeirra fjarveru stóð Tom André Vandenberghe á milli stanganna og þurfti hann að sækja boltann fjórum sinnum í netið. Staðan var 1-0 í hálfleik en Alsírbúinn Abdelkahar Kadri skoraði svo sjálfsmark snemma í seinni hálfleik áður en staðan varð 3-0 á 57. mínútu. Daninn Kasper Dolberg innsiglaði svo sigurinn með sínu öðru marki. Tapið þýðir að Kortrijk, sem hafði unnið tvo af síðustu þremur leikjum, er enn með 14 stig líkt og Charleroi og Sint-Truiden, í 13.-15. sæti af sextán liðum. Liðin eru þó aðeins tvimur stigum frá 9. sæti og fimm stigum á eftir Gent sem er í 6. sæti. Andri Lucas Guðjohnsen var í liði Gent í kvöld þegar það gerði markalaust jafntefli við botnlið Beerschot á útivelli. Andri lék fram á 80. mínútu en tókst eins og fyrr segir ekki frekar en öðrum að finna leiðina í markið. Leikmenn Beerschot fögnuðu því sínu sjötta stigi á leiktíðinni en liðið er langneðst, átta stigum á eftir næstu liðum eftir aðeins þrettán umferðir. Gent er án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum en er í 6. sæti með 19 stig, fimm stigum frá Club Brugge sem er í 2. sæti. Genk er á toppnum með 31 stig.
Belgíski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira