Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2024 14:02 Gríðarlegur fjöldi tók þátt í New York maraþoninu á sunnudaginn og sjást hlaupararnir fara yfir Verrazzano-Narrows brúna. Getty/Craig T Fruchtman Nýtt heimsmet var sett í New York maraþonhlaupinu um helgina. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í einu maraþonhlaupi. Alls hlupu 55.646 manns í New York á sunnudaginn en hlaupið var víðs vegar um Manhattan og hin hverfin í New York. Hlaupið endaði síðan í Central Park. Gamla metið var frá því í Berlín í september síðastliðnum en 54.280 byrjuðu það hlaup. Þjóðverjarnir héldu þó heimsmetinu ekki mjög lengi. Af þeim tæplega 56 þúsund manns sem hlupu í New York maraþoninu þá voru næstum því 25 þúsund þeirra konur. Það er líka nýtt met. Það var mögnuð sjón að sjá allan hópinn hlaupa af stað. Abdi Nageeye vann hlaupið hjá körlunum en Sheila Chepkirui hjá konunum. Fjöldi þjóða átti fulltrúa í New York maraþoninu og það voru líka Íslendingar sem hlupu í fjölmennasta markþonhlaupi sögunnar. Þetta er líka eitt af risamaraþonhlaupum heimsins og það sést á þessari gríðarlegu þátttöku að vinsældir þess hafa aldrei verið meiri. From the 1st finisher to the 55,646th. 💙🧡🩷 Congratulations to the finishers of the 2024 #TCSNYCMarathon, you are now record holders for the largest marathon in world history. 🥳🌎 pic.twitter.com/dzT5HrO4jR— TCS New York City Marathon (@nycmarathon) November 4, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Sjá meira
Alls hlupu 55.646 manns í New York á sunnudaginn en hlaupið var víðs vegar um Manhattan og hin hverfin í New York. Hlaupið endaði síðan í Central Park. Gamla metið var frá því í Berlín í september síðastliðnum en 54.280 byrjuðu það hlaup. Þjóðverjarnir héldu þó heimsmetinu ekki mjög lengi. Af þeim tæplega 56 þúsund manns sem hlupu í New York maraþoninu þá voru næstum því 25 þúsund þeirra konur. Það er líka nýtt met. Það var mögnuð sjón að sjá allan hópinn hlaupa af stað. Abdi Nageeye vann hlaupið hjá körlunum en Sheila Chepkirui hjá konunum. Fjöldi þjóða átti fulltrúa í New York maraþoninu og það voru líka Íslendingar sem hlupu í fjölmennasta markþonhlaupi sögunnar. Þetta er líka eitt af risamaraþonhlaupum heimsins og það sést á þessari gríðarlegu þátttöku að vinsældir þess hafa aldrei verið meiri. From the 1st finisher to the 55,646th. 💙🧡🩷 Congratulations to the finishers of the 2024 #TCSNYCMarathon, you are now record holders for the largest marathon in world history. 🥳🌎 pic.twitter.com/dzT5HrO4jR— TCS New York City Marathon (@nycmarathon) November 4, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti