Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2024 08:31 Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, með Tyrone Mings í leiknum í Meistaradeildinni í gær. Getty/Aston Villa Aston Villa tapaði sínum fyrstu stigum í Meistaradeildinni í fótbolta í vetur þegar liðið lá 1-0 á móti belgíska félaginu Club Brugge í gærkvöldi. Úrslitin réðust á vítaspyrnudómi en kringumstæðurnar verða þó varla furðulegri. Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, var líka mjög sár út í leikmann sinn Tyrone Mings eftir leikinn. Mings ruglaðist algjörlega í ríminu eftir stutta markspyrnu markvarðarins Emiliano Martínez. Hann tók boltann upp og dómarinn gat ekkert annað en dæmt vítaspyrnu. Unai Emery calls Tyrone Mings error ‘the biggest mistake I witnessed in my career’ after Villa’s Champions League calamity https://t.co/KszaPLY1GG— Irish Independent Sport (@IndoSport) November 6, 2024 Villa hafði unnið þrjá fyrstu leiki sína í keppninni og það án þess að fá á sig mark. „Þetta eru algjörlega furðuleg mistök. Þetta eru líka stærstu mistök sem ég hef orðið vitni af á mínum ferli,“ sagði Unai Emery eftir leikinn. „Svona hefur aðeins gerst einu sinni á minni ævi og það var í dag,“ sagði Emery. Þýski dómarinn gaf Mings þó ekki gult spjald fyrir að taka boltann upp með höndum en það hefði þýtt annað gula spjaldið hans í leiknum og þar með rautt. Mings slapp því við að gera illt enn verra. Atvikið gerðist á 52. mínútu leiksins og Hans Vanaken skoraði úr vítinu. Það reyndist vera eina mark leiksins. Hér fyrir neðan má sjá þetta ótrúlega atvik. Klippa: Glórulaus Mings kostaði Aston Villa Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Úrslitin réðust á vítaspyrnudómi en kringumstæðurnar verða þó varla furðulegri. Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, var líka mjög sár út í leikmann sinn Tyrone Mings eftir leikinn. Mings ruglaðist algjörlega í ríminu eftir stutta markspyrnu markvarðarins Emiliano Martínez. Hann tók boltann upp og dómarinn gat ekkert annað en dæmt vítaspyrnu. Unai Emery calls Tyrone Mings error ‘the biggest mistake I witnessed in my career’ after Villa’s Champions League calamity https://t.co/KszaPLY1GG— Irish Independent Sport (@IndoSport) November 6, 2024 Villa hafði unnið þrjá fyrstu leiki sína í keppninni og það án þess að fá á sig mark. „Þetta eru algjörlega furðuleg mistök. Þetta eru líka stærstu mistök sem ég hef orðið vitni af á mínum ferli,“ sagði Unai Emery eftir leikinn. „Svona hefur aðeins gerst einu sinni á minni ævi og það var í dag,“ sagði Emery. Þýski dómarinn gaf Mings þó ekki gult spjald fyrir að taka boltann upp með höndum en það hefði þýtt annað gula spjaldið hans í leiknum og þar með rautt. Mings slapp því við að gera illt enn verra. Atvikið gerðist á 52. mínútu leiksins og Hans Vanaken skoraði úr vítinu. Það reyndist vera eina mark leiksins. Hér fyrir neðan má sjá þetta ótrúlega atvik. Klippa: Glórulaus Mings kostaði Aston Villa
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira