Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Aron Guðmundsson skrifar 8. nóvember 2024 17:45 Åge Hareide,landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu vísir/Anton Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og stjórn KSÍ hafa ekki rætt um framhaldið á samstarfi sínu. Uppsagnarákvæði er í samningi Hareide sem hægt er að virkja í lok þessa mánaðar og sjálfur er Norðmaðurinn fámall aðspurður hvort hann vilji halda áfram með liðið. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Norðmannsins í starfi og þjálfarar á borð við Frey Alexandersson og Arnar Gunnlaugsson verið orðaðir við starfið. Sjálfur segir Hareide að hann og stjórn knattsspyrnusambandsins hafi ekki tekið samtalið varðandi framtíð hans í starfi en framundan eru lokaleikir Íslands í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar gegn Svartfjallalandi og Wales ytra. „Nei við höfum ekki tekið það samtal,“ segir Hareide. „Frá því að ég samdi fyrst við sambandið hef ég alltaf viljað eins árs samning. Vegna þess að við vitum aldrei hvað verður um mig á einu ári. Þess vegna höfum við þetta svona. Núna einbeitum við okkur að leikjunum framundan og tökum samtalið síðar.“ En viltu halda áfram með landsliðið inn í nýtt ár? „Við þurfum bara að bíða og sjá. Verðum að einbeita okkur að því síðar. Samningurinn gildir út 30.nóvember. Svo bíðum við og sjáum.“ Hareide tók við íslenska karlalandsliðinu í apríl á síðasta ári en í upphafi þessa árs ákvað fyrrverandi stjórn KSÍ að endurnýja samning sinn við Norðmanninn til ársloka 2025. Hins vegar voru sett uppsagnar- og framlengingarákvæði í samninginn. Uppsagnarákvæðið getur verið virkjað við lok Þjóðadeildarinnar í undir lok þessa mánaðar en samningurinn framlengist sjálfkrafa ef Ísland kemst í umspil um sæti í lokakeppni HM 2026 og framlengist einnig sjálfkrafa ef Ísland kemst í lokakeppni HM 2026, fari svo að uppsagnarákvæðið verði ekki virkjað. Ísland mætir Svartfjallalandi og Wales í lokaleikjum riðlakeppninnar í Þjóðadeildinni í næstu viku. Leikirnir verða báðir sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Viðtalið má sjá að neðan. Klippa: Kom Hareide á óvart að Gylfi hafi hætt við Landslið karla í fótbolta Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Norðmannsins í starfi og þjálfarar á borð við Frey Alexandersson og Arnar Gunnlaugsson verið orðaðir við starfið. Sjálfur segir Hareide að hann og stjórn knattsspyrnusambandsins hafi ekki tekið samtalið varðandi framtíð hans í starfi en framundan eru lokaleikir Íslands í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar gegn Svartfjallalandi og Wales ytra. „Nei við höfum ekki tekið það samtal,“ segir Hareide. „Frá því að ég samdi fyrst við sambandið hef ég alltaf viljað eins árs samning. Vegna þess að við vitum aldrei hvað verður um mig á einu ári. Þess vegna höfum við þetta svona. Núna einbeitum við okkur að leikjunum framundan og tökum samtalið síðar.“ En viltu halda áfram með landsliðið inn í nýtt ár? „Við þurfum bara að bíða og sjá. Verðum að einbeita okkur að því síðar. Samningurinn gildir út 30.nóvember. Svo bíðum við og sjáum.“ Hareide tók við íslenska karlalandsliðinu í apríl á síðasta ári en í upphafi þessa árs ákvað fyrrverandi stjórn KSÍ að endurnýja samning sinn við Norðmanninn til ársloka 2025. Hins vegar voru sett uppsagnar- og framlengingarákvæði í samninginn. Uppsagnarákvæðið getur verið virkjað við lok Þjóðadeildarinnar í undir lok þessa mánaðar en samningurinn framlengist sjálfkrafa ef Ísland kemst í umspil um sæti í lokakeppni HM 2026 og framlengist einnig sjálfkrafa ef Ísland kemst í lokakeppni HM 2026, fari svo að uppsagnarákvæðið verði ekki virkjað. Ísland mætir Svartfjallalandi og Wales í lokaleikjum riðlakeppninnar í Þjóðadeildinni í næstu viku. Leikirnir verða báðir sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Viðtalið má sjá að neðan. Klippa: Kom Hareide á óvart að Gylfi hafi hætt við
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti