Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Aron Guðmundsson skrifar 8. nóvember 2024 17:45 Åge Hareide,landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu vísir/Anton Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og stjórn KSÍ hafa ekki rætt um framhaldið á samstarfi sínu. Uppsagnarákvæði er í samningi Hareide sem hægt er að virkja í lok þessa mánaðar og sjálfur er Norðmaðurinn fámall aðspurður hvort hann vilji halda áfram með liðið. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Norðmannsins í starfi og þjálfarar á borð við Frey Alexandersson og Arnar Gunnlaugsson verið orðaðir við starfið. Sjálfur segir Hareide að hann og stjórn knattsspyrnusambandsins hafi ekki tekið samtalið varðandi framtíð hans í starfi en framundan eru lokaleikir Íslands í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar gegn Svartfjallalandi og Wales ytra. „Nei við höfum ekki tekið það samtal,“ segir Hareide. „Frá því að ég samdi fyrst við sambandið hef ég alltaf viljað eins árs samning. Vegna þess að við vitum aldrei hvað verður um mig á einu ári. Þess vegna höfum við þetta svona. Núna einbeitum við okkur að leikjunum framundan og tökum samtalið síðar.“ En viltu halda áfram með landsliðið inn í nýtt ár? „Við þurfum bara að bíða og sjá. Verðum að einbeita okkur að því síðar. Samningurinn gildir út 30.nóvember. Svo bíðum við og sjáum.“ Hareide tók við íslenska karlalandsliðinu í apríl á síðasta ári en í upphafi þessa árs ákvað fyrrverandi stjórn KSÍ að endurnýja samning sinn við Norðmanninn til ársloka 2025. Hins vegar voru sett uppsagnar- og framlengingarákvæði í samninginn. Uppsagnarákvæðið getur verið virkjað við lok Þjóðadeildarinnar í undir lok þessa mánaðar en samningurinn framlengist sjálfkrafa ef Ísland kemst í umspil um sæti í lokakeppni HM 2026 og framlengist einnig sjálfkrafa ef Ísland kemst í lokakeppni HM 2026, fari svo að uppsagnarákvæðið verði ekki virkjað. Ísland mætir Svartfjallalandi og Wales í lokaleikjum riðlakeppninnar í Þjóðadeildinni í næstu viku. Leikirnir verða báðir sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Viðtalið má sjá að neðan. Klippa: Kom Hareide á óvart að Gylfi hafi hætt við Landslið karla í fótbolta Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Norðmannsins í starfi og þjálfarar á borð við Frey Alexandersson og Arnar Gunnlaugsson verið orðaðir við starfið. Sjálfur segir Hareide að hann og stjórn knattsspyrnusambandsins hafi ekki tekið samtalið varðandi framtíð hans í starfi en framundan eru lokaleikir Íslands í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar gegn Svartfjallalandi og Wales ytra. „Nei við höfum ekki tekið það samtal,“ segir Hareide. „Frá því að ég samdi fyrst við sambandið hef ég alltaf viljað eins árs samning. Vegna þess að við vitum aldrei hvað verður um mig á einu ári. Þess vegna höfum við þetta svona. Núna einbeitum við okkur að leikjunum framundan og tökum samtalið síðar.“ En viltu halda áfram með landsliðið inn í nýtt ár? „Við þurfum bara að bíða og sjá. Verðum að einbeita okkur að því síðar. Samningurinn gildir út 30.nóvember. Svo bíðum við og sjáum.“ Hareide tók við íslenska karlalandsliðinu í apríl á síðasta ári en í upphafi þessa árs ákvað fyrrverandi stjórn KSÍ að endurnýja samning sinn við Norðmanninn til ársloka 2025. Hins vegar voru sett uppsagnar- og framlengingarákvæði í samninginn. Uppsagnarákvæðið getur verið virkjað við lok Þjóðadeildarinnar í undir lok þessa mánaðar en samningurinn framlengist sjálfkrafa ef Ísland kemst í umspil um sæti í lokakeppni HM 2026 og framlengist einnig sjálfkrafa ef Ísland kemst í lokakeppni HM 2026, fari svo að uppsagnarákvæðið verði ekki virkjað. Ísland mætir Svartfjallalandi og Wales í lokaleikjum riðlakeppninnar í Þjóðadeildinni í næstu viku. Leikirnir verða báðir sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Viðtalið má sjá að neðan. Klippa: Kom Hareide á óvart að Gylfi hafi hætt við
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira