Emilíana Torrini einhleyp Jón Þór Stefánsson skrifar 14. nóvember 2024 11:01 Emilíana Torrini er ein ástsælasta tónlistarkona landsins. Íris Bergmann Söngkonan ástsæla Emilíana Torrini og Rowan Patrick Robinson Cain eru að skilja eftir fimm ára hjónaband. Emilíana hefur í mörg ár verið ein allra vinsælasta söngkona þjóðarinnar. Emiliana greindi frá sambandsslitunum í þættinum Víðsjá, sem er umsjón Höllu Harðardóttur og Melkorku Ólafsdóttur, á Rás 1 í gær. Emilíana og Rowan giftu sig þann 23. júlí árið 2019. „Ég man alltaf eftir því þegar pabbi minn skildi. Fólk er svo ótrúlega fyndið þegar það skilur. Ég er núna að ganga í gegnum það ferli. Þá fer maður alltaf í eitthvað extra dramakast yfir hlutunum,“ sagði Emelíana. Hún rifjaði upp þegar faðir hennar söng Honesty með Billy Joel. Það hafi verið hans „dramalag“ og Through the Eyes of a Woman sé hennar. Þá ræddi hún lagið Through the Eyes of a Woman með Lucky Lo. „Ég heyrði þetta bara í sumar. Mér var sent þetta lag og þetta var svona dramalagið mitt. Mér finnst alltaf svo æðislegt að eiga dramalag, þar sem maður labbar niður götuna með vindinn í hárinu,“ útskýrði Emilíana. Emilíana hefur ferðast víða á sínum ferli en heldur alltaf sterkri tengingu við Ísland og er búsett hér. Hún er hálf íslensk og hálf ítölsk, alin upp á Íslandi en eyddi sumrum í æsku í Þýskalandi og á Ítalíu. Emilíana hefur í mörg ár verið ein allra vinsælasta söngkona þjóðarinnar. Hún hefur einnig náð langt í sínu fagi erlendis og samið lög fyrir myndir á borð við Lord of the Rings og þættina Grey´s Anatomy. Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Emiliana greindi frá sambandsslitunum í þættinum Víðsjá, sem er umsjón Höllu Harðardóttur og Melkorku Ólafsdóttur, á Rás 1 í gær. Emilíana og Rowan giftu sig þann 23. júlí árið 2019. „Ég man alltaf eftir því þegar pabbi minn skildi. Fólk er svo ótrúlega fyndið þegar það skilur. Ég er núna að ganga í gegnum það ferli. Þá fer maður alltaf í eitthvað extra dramakast yfir hlutunum,“ sagði Emelíana. Hún rifjaði upp þegar faðir hennar söng Honesty með Billy Joel. Það hafi verið hans „dramalag“ og Through the Eyes of a Woman sé hennar. Þá ræddi hún lagið Through the Eyes of a Woman með Lucky Lo. „Ég heyrði þetta bara í sumar. Mér var sent þetta lag og þetta var svona dramalagið mitt. Mér finnst alltaf svo æðislegt að eiga dramalag, þar sem maður labbar niður götuna með vindinn í hárinu,“ útskýrði Emilíana. Emilíana hefur ferðast víða á sínum ferli en heldur alltaf sterkri tengingu við Ísland og er búsett hér. Hún er hálf íslensk og hálf ítölsk, alin upp á Íslandi en eyddi sumrum í æsku í Þýskalandi og á Ítalíu. Emilíana hefur í mörg ár verið ein allra vinsælasta söngkona þjóðarinnar. Hún hefur einnig náð langt í sínu fagi erlendis og samið lög fyrir myndir á borð við Lord of the Rings og þættina Grey´s Anatomy.
Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira