Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2024 22:45 Andres Iniesta ætlar að mæta á leik FC Helsingör annað kvöld. Liðið er þá á heimavelli í sextándu umferð dönsku C-deildarinnar. Getty/Hiroki Watanabe Spænska knattspyrnugoðsögnin Andres Iniesta er orðinn eigandi fótboltafélags. Það sem meira er að félagið sem um ræðir er í Danmörku. Iniesta hefur gengið frá kaupunum á danska félaginu FC Helsingör. Helsingör spilar í dönsku þriðju deildinni. „Ég vil þróa áfram og betrum bæta félagið,“ sagði hinn fertugi Iniesta. Aftonbladet segir frá. Hann mætir á völlinn annað kvöld þegar FC Helsingör tekur á móti Ishöj. Fyrirtæki i eigu Iniesta hefur fjárfest í hlutum í danska fótboltafélaginu „Það sem ég hef séð er allt mjög jákvætt. Ég er því fullur bjartsýni þegar ég gerist hluteigandi í félaginu. Ég vil líka nýta mér mikla reynslu mína úr mörgum menningarheimum,“ sagði Iniesta. Iniesta endaði feril sinn í Japan og á Arabíuskaganum en frægastur er hann fyrir mögnuð ár sín með Barceona og spænska landsliðinu. Iniesta var í aðalhlutverki í spænska liðinu sem vann þrjú stórmót í röð; EM 2008, HM 2010 og EM 2012. Hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik HM í Suður Afríku 2010. Iniesta setti skóna upp á hillu 9 október síðastliðinn en hann spilaði síðast með liði í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. FC Helsingör er sem stendur í sjöunda sæti í dönsku C-deildinni. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Danski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira
Iniesta hefur gengið frá kaupunum á danska félaginu FC Helsingör. Helsingör spilar í dönsku þriðju deildinni. „Ég vil þróa áfram og betrum bæta félagið,“ sagði hinn fertugi Iniesta. Aftonbladet segir frá. Hann mætir á völlinn annað kvöld þegar FC Helsingör tekur á móti Ishöj. Fyrirtæki i eigu Iniesta hefur fjárfest í hlutum í danska fótboltafélaginu „Það sem ég hef séð er allt mjög jákvætt. Ég er því fullur bjartsýni þegar ég gerist hluteigandi í félaginu. Ég vil líka nýta mér mikla reynslu mína úr mörgum menningarheimum,“ sagði Iniesta. Iniesta endaði feril sinn í Japan og á Arabíuskaganum en frægastur er hann fyrir mögnuð ár sín með Barceona og spænska landsliðinu. Iniesta var í aðalhlutverki í spænska liðinu sem vann þrjú stórmót í röð; EM 2008, HM 2010 og EM 2012. Hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik HM í Suður Afríku 2010. Iniesta setti skóna upp á hillu 9 október síðastliðinn en hann spilaði síðast með liði í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. FC Helsingör er sem stendur í sjöunda sæti í dönsku C-deildinni. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten)
Danski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira