Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2024 23:03 Baker Mayfield var með hinn stóra og stæðilega Nick Bosa á sér en tókst samt að forðast leikstjórnandafellu á magnaðan hátt. Getty/Julio Aguilar NFL-deild ameríska fótboltans er í fullum gangi og strákarnir í Lokasókninni fara að venju yfir hverja umferð á hverjum þriðjudegi á Stöð 2 Sport 2. Að venju taka þeir saman bestu tilþrif vikunnar. „Bakarameistarinn verður að fara í tilþrifin. Hann er með Bosa á eftir sér,“ sagði Andri Ólafsson og sýndi mögnuð tilþrif Bakers Mayfield, leikstjórnanda Tampa Bay Buccaneers í leik á móti San Francisco 49ers. Hann náði að forðast leikstjórnendafellu á ótrúlegan hátt. Það eru margir leikstjórnendur sem óttast varnarmanninn Nick Bosa sem er þekktur fyrir stærð sína, styrk og sínar leikstjórnandafellur. Andri, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson dáðust af styrk Bakers og líka því að hann náði á endanum að klára mikilvæga sendingu á samherja sinn. „[Tom] Brady var að lýsa þessum leik og hann sagði að þetta væri flottustu tilþrif sem hann hefði séð hjá leikstjórnanda, sagði Eiríkur Stefán. Þeir félagar fóru yfir fleiri flott tilþrif og má sjá þau öll hér fyrir neðan. Auðvitað var samt byrjað á tilþrifum Bakers. Ellefta umferð NFL deildarinnar er á dagskrá um helgina, tveir leikir verða sýndir beint á sunnudaginn og NFL Red Zone verður einnig í beinni þar sem er fylgst með öllum leikjum í einu. Leikir vikunnar eru á milli Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens klukkan 17.55 og svo leikur Buffalo Bills og Kansas City Chiefs klukkan 21.20. Klippa: Lokasóknin: Bestu tilþrifin í tíundu umferð NFL NFL Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sjá meira
„Bakarameistarinn verður að fara í tilþrifin. Hann er með Bosa á eftir sér,“ sagði Andri Ólafsson og sýndi mögnuð tilþrif Bakers Mayfield, leikstjórnanda Tampa Bay Buccaneers í leik á móti San Francisco 49ers. Hann náði að forðast leikstjórnendafellu á ótrúlegan hátt. Það eru margir leikstjórnendur sem óttast varnarmanninn Nick Bosa sem er þekktur fyrir stærð sína, styrk og sínar leikstjórnandafellur. Andri, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson dáðust af styrk Bakers og líka því að hann náði á endanum að klára mikilvæga sendingu á samherja sinn. „[Tom] Brady var að lýsa þessum leik og hann sagði að þetta væri flottustu tilþrif sem hann hefði séð hjá leikstjórnanda, sagði Eiríkur Stefán. Þeir félagar fóru yfir fleiri flott tilþrif og má sjá þau öll hér fyrir neðan. Auðvitað var samt byrjað á tilþrifum Bakers. Ellefta umferð NFL deildarinnar er á dagskrá um helgina, tveir leikir verða sýndir beint á sunnudaginn og NFL Red Zone verður einnig í beinni þar sem er fylgst með öllum leikjum í einu. Leikir vikunnar eru á milli Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens klukkan 17.55 og svo leikur Buffalo Bills og Kansas City Chiefs klukkan 21.20. Klippa: Lokasóknin: Bestu tilþrifin í tíundu umferð NFL
NFL Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sjá meira