Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Smári Jökull Jónsson skrifar 16. nóvember 2024 20:09 Elín Klara skoraði þrjú mörk í dag. Vísir / Hulda Margrét Kvennalið Hauka í handknattleik vann í dag eins marks sigur á króatíska liðinu Dalmatinka þegar liðin mættust í fyrri leik einvígis síns í EHF-bikarnum. Báðir leikir liðanna verða spilaðir ytra en leikurinn í dag er skráður sem útileikur Hauka. Leikurinn var jafn fyrstu mínúturnar en heimakonur í Dalmatinka náðu áhlaupi um miðjan fyrri hálfleikinn og komust í 10-6. Staðan í hálfleik var 13-10 og leikurinn ennþá galopinn. Heimaliðið var áfram með frumkvæðið í upphafi síðari hálfleiks. Þegar tíu mínútur voru eftir var staðan 21-18 fyrir króatíska liðið en Haukakonur áttu frábæran endasprett. Í stöðunni 23-21 skoruðu Haukar þrjú mörk í röð sem reyndust þrjú síðustu mörk leiksins. Lokatölur 24-23 fyrir Hauka sem þar með eru með eins marks forystu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á morgun. Rakel Oddný Guðmundsdóttir var markahæst hjá Haukum í dag með sex mörk, Alexandra Líf Arnarsdóttir skoraði fjögur og þær Elín Klara Þorkelsdóttir, Inga Dís Jóhannsdóttir og Sonja Lind Sigsteinsdóttir þrjú mörk hver. Fyrr í dag tryggðu Valskonur sér sæti í næstu umferð EHF-bikarsins eftir góðan sigur í einvíginu gegn sænska liðinu Kristianstad. EHF-bikarinn Haukar Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Handbolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Sjá meira
Báðir leikir liðanna verða spilaðir ytra en leikurinn í dag er skráður sem útileikur Hauka. Leikurinn var jafn fyrstu mínúturnar en heimakonur í Dalmatinka náðu áhlaupi um miðjan fyrri hálfleikinn og komust í 10-6. Staðan í hálfleik var 13-10 og leikurinn ennþá galopinn. Heimaliðið var áfram með frumkvæðið í upphafi síðari hálfleiks. Þegar tíu mínútur voru eftir var staðan 21-18 fyrir króatíska liðið en Haukakonur áttu frábæran endasprett. Í stöðunni 23-21 skoruðu Haukar þrjú mörk í röð sem reyndust þrjú síðustu mörk leiksins. Lokatölur 24-23 fyrir Hauka sem þar með eru með eins marks forystu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á morgun. Rakel Oddný Guðmundsdóttir var markahæst hjá Haukum í dag með sex mörk, Alexandra Líf Arnarsdóttir skoraði fjögur og þær Elín Klara Þorkelsdóttir, Inga Dís Jóhannsdóttir og Sonja Lind Sigsteinsdóttir þrjú mörk hver. Fyrr í dag tryggðu Valskonur sér sæti í næstu umferð EHF-bikarsins eftir góðan sigur í einvíginu gegn sænska liðinu Kristianstad.
EHF-bikarinn Haukar Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Handbolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti