Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 19:01 Henrique Hilario hefur unnið sem markmannsþjálfari hjá Chelsea í átta ár. Getty/Alex Dodd Thomas Tuchel er búinn að finna sér markvarðarþjálfara fyrir enska landsliðið og sá hinn sami þekkir vel til enska boltans sem og til þýska þjálfarans. Nýi markmannsþjálfari Tuchel hjá enska landsliðinu er Portúgalinn Henrique Hilario. Þjóðverjinn tekur við enska landsliðinu 1. janúar næstkomandi. Hilario hefur jafnframt sagt upp störfum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. ESPN segir frá. Hilario er 49 ára gamall og lagði skóna á hilluna árið 2014. Hann var síðustu átta árin sem leikmaður hjá Chelsea en kom síðan aftur til félagsins árið 2016. Hilario var aðstoðarmarkvarðarþjálfari undir stjórn Antonio Conte og aðalmarkvarðarþjálfari hjá Maurizio Sarri. Tuchel kynntist Hilario þegar hann var hjá Chelsea frá 2021 til 2022. Hann lagði mikla áherslu á að fá hann inn í enska þjálfarateymið. Tuchel hafði þegar ráðið Anthony Barry sem aðstoðarmann sinn en þeir unnu saman hjá bæði Chelsea og Bayern München. Þegar Enzo Maresca kom til Chelsea þá tók hann með sér annan markmannsþjálfara frá Leicester en sá heitir Michele De Bernardin. Chelsea var því með tvo markmannsþjálfara. Þetta kallar því væntanlega ekki á frekari breytingar á þjálfarateymi Chelsea. After 16 years of working at Chelsea, Hilario has decided to leave to become the head goalkeeping coach with England when Thomas Tuchel officially starts work on January 1. pic.twitter.com/BiuXUgnb9Y— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 20, 2024 Enski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjá meira
Nýi markmannsþjálfari Tuchel hjá enska landsliðinu er Portúgalinn Henrique Hilario. Þjóðverjinn tekur við enska landsliðinu 1. janúar næstkomandi. Hilario hefur jafnframt sagt upp störfum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. ESPN segir frá. Hilario er 49 ára gamall og lagði skóna á hilluna árið 2014. Hann var síðustu átta árin sem leikmaður hjá Chelsea en kom síðan aftur til félagsins árið 2016. Hilario var aðstoðarmarkvarðarþjálfari undir stjórn Antonio Conte og aðalmarkvarðarþjálfari hjá Maurizio Sarri. Tuchel kynntist Hilario þegar hann var hjá Chelsea frá 2021 til 2022. Hann lagði mikla áherslu á að fá hann inn í enska þjálfarateymið. Tuchel hafði þegar ráðið Anthony Barry sem aðstoðarmann sinn en þeir unnu saman hjá bæði Chelsea og Bayern München. Þegar Enzo Maresca kom til Chelsea þá tók hann með sér annan markmannsþjálfara frá Leicester en sá heitir Michele De Bernardin. Chelsea var því með tvo markmannsþjálfara. Þetta kallar því væntanlega ekki á frekari breytingar á þjálfarateymi Chelsea. After 16 years of working at Chelsea, Hilario has decided to leave to become the head goalkeeping coach with England when Thomas Tuchel officially starts work on January 1. pic.twitter.com/BiuXUgnb9Y— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 20, 2024
Enski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjá meira