NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 22:31 Patrick Mahomes og Travis Kelce spila með Kansas City Chiefs og allir leikir liðsins eru sýndir beint. Getty/Michael Reaves NFL deildin hefur sent út viðvörun vegna þess að þjófahópar hafa nú mikinn og aukinn áhuga á því að komast yfir eignir leikmanna NFL liðanna. Þeir nota taktík sem við þekkjum vel úr evrópska fótboltanum. Þetta kemur í kjölfarið á því að brotist var inn með stuttu millibili á heimili Kansas City Chiefs stórstjarnanna Patrick Mahomes og Travis Kelce. Associated Press komst yfir minnisblað þar sem koma fram upplýsingar að mikil aukning sé á því að glæpahópar herji á þjóðþekktar íþróttastjörnur í Bandaríkjunum. ESPN segir frá. Þetta er þekkt úr ensku og spænsku fótboltadeildunum þar sem þjófahóparnir láta til skarar skríða þegar þeir vita að leikmennirnir eru að spila sína leiki. Leikirnir eru auðvitað í beinni í sjónvarpi og glæpahóparnir vita því nákvæmlega hvar fórnarlömb þeirra eru niðurkomin. Ættingjar og heimilisfólk eru auk þess oftast mætt á leikina líka og því vanalega enginn heima á meðan. Leikmenn eru líka varaðir við því að gefa upp á samfélagsmiðlum hvað þeir séu að gera fyrr en dagurinn er afstaðinn. Það gefur þjófahópnunm tækifæri á að skipuleggja sig í kringum ferðir þeirra Brotist var inn hjá Mahomes og Kelce með aðeins nokkra daga millibili. Innbrotin urðu fyrir og á deginum sem Kansas City var að spila á heimavelli á móti New Orleans Saints 7. október síðastliðinn. Kærasta Kelce, Taylor Swift, var í stúkunni á þeim leik. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Þetta kemur í kjölfarið á því að brotist var inn með stuttu millibili á heimili Kansas City Chiefs stórstjarnanna Patrick Mahomes og Travis Kelce. Associated Press komst yfir minnisblað þar sem koma fram upplýsingar að mikil aukning sé á því að glæpahópar herji á þjóðþekktar íþróttastjörnur í Bandaríkjunum. ESPN segir frá. Þetta er þekkt úr ensku og spænsku fótboltadeildunum þar sem þjófahóparnir láta til skarar skríða þegar þeir vita að leikmennirnir eru að spila sína leiki. Leikirnir eru auðvitað í beinni í sjónvarpi og glæpahóparnir vita því nákvæmlega hvar fórnarlömb þeirra eru niðurkomin. Ættingjar og heimilisfólk eru auk þess oftast mætt á leikina líka og því vanalega enginn heima á meðan. Leikmenn eru líka varaðir við því að gefa upp á samfélagsmiðlum hvað þeir séu að gera fyrr en dagurinn er afstaðinn. Það gefur þjófahópnunm tækifæri á að skipuleggja sig í kringum ferðir þeirra Brotist var inn hjá Mahomes og Kelce með aðeins nokkra daga millibili. Innbrotin urðu fyrir og á deginum sem Kansas City var að spila á heimavelli á móti New Orleans Saints 7. október síðastliðinn. Kærasta Kelce, Taylor Swift, var í stúkunni á þeim leik. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira