Guardiola samdi til ársins 2027 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 20:51 Pep Guardiola hefur gert Manchester City að enskum meisturum fjögur ár í röð og sex sinnum alls. Getty/Michael Regan Pep Guardiola skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Manchester City á dögunum en ekki undir eins árs samning eins og fyrst kom fram. City staðfesti nýja samninginn í kvöld. Hinn 53 ára gamli Guardiola verður því knattspyrnustjóri City til ársins 2027. Hann tók við City árið 2016 eftir að hafa komið þangað frá Bayern München. Sumarið 2026 verður hann búin að vera knattspyrnustjóri enska félagsins í heilan áratug. @ManCity) „Manchester City skiptir mig svo miklu máli. Við höfum upplifað svo margar stórkostlegar stundir saman. Það er sérstakur andi í þessum fótboltaklúbbi. Þess vegna er ég ánægður að vera áfram í tvö tímabili í viðbót,“ sagði Pep Guardiola í viðtali á heimasíðu Manchester City. „Það hefur alltaf verið heiður, ánægja og forréttindi að vera hér. Ég hef sagt þetta oft áður en hér hef ég allt sem knattspyrnustjóri getur óskað sér. Ég kann svo mikið að meta það. Vonandi getum við bætt við fleiri titlum við þá sem við höfum þegar. Ég mun einbeita mér að því,“ sagði Guardiola. Guardiola hefur unnið fimmtán stóra titla með félaginu þar af ensku úrvalsdeildina sex sinnum. Á þessu tímabili er hann að reyna að verða fyrsti stjórinn í sögu enska fótboltans til að vinna fimm meistaratitla í röð. City hefur reyndar tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum og er nú fimm stigum á eftir toppliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity) Enski boltinn Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Hinn 53 ára gamli Guardiola verður því knattspyrnustjóri City til ársins 2027. Hann tók við City árið 2016 eftir að hafa komið þangað frá Bayern München. Sumarið 2026 verður hann búin að vera knattspyrnustjóri enska félagsins í heilan áratug. @ManCity) „Manchester City skiptir mig svo miklu máli. Við höfum upplifað svo margar stórkostlegar stundir saman. Það er sérstakur andi í þessum fótboltaklúbbi. Þess vegna er ég ánægður að vera áfram í tvö tímabili í viðbót,“ sagði Pep Guardiola í viðtali á heimasíðu Manchester City. „Það hefur alltaf verið heiður, ánægja og forréttindi að vera hér. Ég hef sagt þetta oft áður en hér hef ég allt sem knattspyrnustjóri getur óskað sér. Ég kann svo mikið að meta það. Vonandi getum við bætt við fleiri titlum við þá sem við höfum þegar. Ég mun einbeita mér að því,“ sagði Guardiola. Guardiola hefur unnið fimmtán stóra titla með félaginu þar af ensku úrvalsdeildina sex sinnum. Á þessu tímabili er hann að reyna að verða fyrsti stjórinn í sögu enska fótboltans til að vinna fimm meistaratitla í röð. City hefur reyndar tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum og er nú fimm stigum á eftir toppliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity)
Enski boltinn Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira