Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Árni Sæberg skrifar 26. nóvember 2024 11:02 Birta Ósk og Jenna Kristín eru nýjustu starfsmenn Akademias. Akademias Birta Ósk Theodórsdóttir hefur verið ráðin tæknistjóri Akademias og Jenna Kristín Jensdóttir hefur verið ráðin fræðslustjóri sama félags. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Birta Ósk muni koma til með að stýra áframhaldandi þróun á Avia hugbúnaðarlausninni. Akademias tóku yfir rekstur Avia á dögunum. Jenna Kristín muni bera ábyrgð á þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina ásamt því að tryggja að öll þjónusta Akademias, til að mynda framleiðsla námsefnis, sé í takt við væntingar og stefnu fyrirtækisins. Bætast í hóp fjölda sérfræðinga í fræðslumálum „Við erum ákaflega stolt af því að fá þær Jennu og Birtu til liðs við okkur en hjá Akademias starfa 22 sérfræðingar í fræðslumálum. Akademias hjálpar vinnustöðum að greina fræðsluþarfir og skipuleggja fræðsluþarfir, AVIA fræðslu- og samskiptakerfið, framleiðslu á sértækum námskeiðum og á stærsta rafræna fræðslusafn á Íslandi með yfir 180 námskeiðum,“ er haft eftir Guðmundi Arnari Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Akademias. Forritari og viðskiptafræðingur með áhuga á mannauðsmálum Þá segir að Birta hafi útskrifast með Bsc-gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2022 og hafi sinnt kennslu í fjölmörgum námskeiðum tölvunarfræðideildar háskólans frá árinu 2020. Hún hafi hafið störf sem forritari hjá Avia í upphafi árs 2022 þar sem hún hafi verið lykilaðili í þróun og uppbyggingu hugbúnaðarlausnarinnar. Áður en hún tók við nýju hlutverki hjá Akademias hafi Birta starfað sem bakendaforritari hjá Dohop. Jenna Kristín sé gift þriggja barna móðir sem hafi brennandi áhuga á mannauðsmálum og öllu sem kemur að mannlegum samskiptum og hafi unnið við mannauðsmál í rúm sex ár. Jenna hafi lokið BS í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst, meistaragráðu í forystu og stjórnun og meistaragráðu í markaðsfræði frá sama skóla. Hún hafi starfað sem deildarstjóri mannauðs hjá Öryggismiðstöðinni og hafi víðtæka þekkingu og reynslu af stjórnun mannauðsmála. Vistaskipti Mest lesið Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Stjórnendur telja hagvaxtarhorfur hafa versnað umtalsvert Viðskipti innlent Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnendur telja hagvaxtarhorfur hafa versnað umtalsvert Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Birta Ósk muni koma til með að stýra áframhaldandi þróun á Avia hugbúnaðarlausninni. Akademias tóku yfir rekstur Avia á dögunum. Jenna Kristín muni bera ábyrgð á þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina ásamt því að tryggja að öll þjónusta Akademias, til að mynda framleiðsla námsefnis, sé í takt við væntingar og stefnu fyrirtækisins. Bætast í hóp fjölda sérfræðinga í fræðslumálum „Við erum ákaflega stolt af því að fá þær Jennu og Birtu til liðs við okkur en hjá Akademias starfa 22 sérfræðingar í fræðslumálum. Akademias hjálpar vinnustöðum að greina fræðsluþarfir og skipuleggja fræðsluþarfir, AVIA fræðslu- og samskiptakerfið, framleiðslu á sértækum námskeiðum og á stærsta rafræna fræðslusafn á Íslandi með yfir 180 námskeiðum,“ er haft eftir Guðmundi Arnari Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Akademias. Forritari og viðskiptafræðingur með áhuga á mannauðsmálum Þá segir að Birta hafi útskrifast með Bsc-gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2022 og hafi sinnt kennslu í fjölmörgum námskeiðum tölvunarfræðideildar háskólans frá árinu 2020. Hún hafi hafið störf sem forritari hjá Avia í upphafi árs 2022 þar sem hún hafi verið lykilaðili í þróun og uppbyggingu hugbúnaðarlausnarinnar. Áður en hún tók við nýju hlutverki hjá Akademias hafi Birta starfað sem bakendaforritari hjá Dohop. Jenna Kristín sé gift þriggja barna móðir sem hafi brennandi áhuga á mannauðsmálum og öllu sem kemur að mannlegum samskiptum og hafi unnið við mannauðsmál í rúm sex ár. Jenna hafi lokið BS í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst, meistaragráðu í forystu og stjórnun og meistaragráðu í markaðsfræði frá sama skóla. Hún hafi starfað sem deildarstjóri mannauðs hjá Öryggismiðstöðinni og hafi víðtæka þekkingu og reynslu af stjórnun mannauðsmála.
Vistaskipti Mest lesið Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Stjórnendur telja hagvaxtarhorfur hafa versnað umtalsvert Viðskipti innlent Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnendur telja hagvaxtarhorfur hafa versnað umtalsvert Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Sjá meira