Mascherano þjálfar Messi á Miami Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2024 18:00 Fær nú að þjálfa góðvin sinn Lionel Messi á Miami. EPA-EFE/JUAN IGNACIO RONCORONI Javier Mascherano, fyrrverandi liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona og í landsliði Argentínu, er nú orðinn þjálfari Messi og félaga í Inter Miami. Síðan Messi samdi við Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum hefur hann verið duglegur að sækja fyrrum liðsfélaga sína. Sergio Busquets, Jordi Alba og Luis Suárez eru leikmenn liðsins. Þá stýrði Tata Martino Miami-liðinu á síðustu leiktíð. Hann er frá Argentínu líkt og þjálfaði í landsliðinu eftir að hafa stýrt Barcelona tímabilið 2013-14. Martino lét af störfum eftir að Miami féll úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar fyrir ekki svo löngu og þá kom ekki annað til greina en að ráða annan Argentínumann og góðvin Messi. Hinn fertugi Mascherano spilaði sem djúpur miðjumaður hjá Liverpool, Barcelona og Argentínu við góðan orðstír. Hann hefur nú skrifað undir sem nýr þjálfari liðsins. Gildir samningur hans til loka tímabilsins 2027. Bienvenido, Jefe 🇦🇷✍️Argentina and FC Barcelona legend Javier @Mascherano has been named as our new head coach! Welcome to the Miami dream 🩷🖤. More details: https://t.co/iICOZxaFw7 pic.twitter.com/Boc6Ix32yC— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) November 26, 2024 Mascherano hefur frá 2022 þjálfað U-20 og U-23 ára landslið Argentínu en færir sig nú um set og flytur til Miami. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Síðan Messi samdi við Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum hefur hann verið duglegur að sækja fyrrum liðsfélaga sína. Sergio Busquets, Jordi Alba og Luis Suárez eru leikmenn liðsins. Þá stýrði Tata Martino Miami-liðinu á síðustu leiktíð. Hann er frá Argentínu líkt og þjálfaði í landsliðinu eftir að hafa stýrt Barcelona tímabilið 2013-14. Martino lét af störfum eftir að Miami féll úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar fyrir ekki svo löngu og þá kom ekki annað til greina en að ráða annan Argentínumann og góðvin Messi. Hinn fertugi Mascherano spilaði sem djúpur miðjumaður hjá Liverpool, Barcelona og Argentínu við góðan orðstír. Hann hefur nú skrifað undir sem nýr þjálfari liðsins. Gildir samningur hans til loka tímabilsins 2027. Bienvenido, Jefe 🇦🇷✍️Argentina and FC Barcelona legend Javier @Mascherano has been named as our new head coach! Welcome to the Miami dream 🩷🖤. More details: https://t.co/iICOZxaFw7 pic.twitter.com/Boc6Ix32yC— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) November 26, 2024 Mascherano hefur frá 2022 þjálfað U-20 og U-23 ára landslið Argentínu en færir sig nú um set og flytur til Miami.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira