Kærir föður sinn fyrir fjársvik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2024 06:31 Baker Mayfield sakar föður sinn um að stela af sér meira en einum og hálfum milljarði króna. Getty/Michael Owens Baker Mayfield er í hópi bestu leikstjórnenda NFL-deildarinnar og hann hefur efnast vel á ferli sínum. Það er þó ekki allt gott að frétta úr fjölskyldulífi kappans. Mayfield hefur átt frábært tímabil með Tampa Bay Buccaneers í vetur og er heldur betur að standa undir nýja samningnum sem hann skrifaði undir í mars. Það er samt óheppilegt mál í gangi á bak við tjöldin. Baker hefur nefnilega ákveðið að kæra föður sinn fyrir fjársvik. Hann segir að fyrirtæki föður hans hafi millifært 12,2 milljónir dollara frá reikningi hans án leyfis og án þess að borga það til baka. Kæran kemur nú fram í dagsljósið í Þakkargjörðarvikunni þegar flestar fjölskyldur í Bandaríkjunum hittast og borða saman kalkún. Það er þó ólíklegt að öll Mayfield fjölskyldan eyði Þakkargjörðarhátíðinni saman. James W. Mayfield er stofnandi og stjórnandi fjárfestingafélagsins Camwood Capital en það er fyrirtækið sem Mayfield og kona hans saka um fjársvikin. Bróðir Bakers, Matt Mayfield, er einnig háttsettur hjá þessu fjárfestingafélagi. Þetta gerðist á árunum 2018 til 2021. Þetta jafngildir meira en 1,6 milljörðum íslenskra króna. Þriggja ára samningur Mayfield við Buccaneers á að skila honum næstum því hundrað milljónum Bandaríkjadala og hann var alltaf öruggur með fimmtíu milljónir dollara. Hundrað milljónir dollara eru rúmir 13,7 milljarðar í íslenskum krónum. Baker Mayfield has filed a federal lawsuit against his father’s company for close to $12 million in damages.The lawsuit alleges that Mayfield's father’s companies stole millions from the quarterback and his wife and failed to pay any of it back.More ⬇️— Front Office Sports (@FOS) November 26, 2024 NFL Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Sjá meira
Mayfield hefur átt frábært tímabil með Tampa Bay Buccaneers í vetur og er heldur betur að standa undir nýja samningnum sem hann skrifaði undir í mars. Það er samt óheppilegt mál í gangi á bak við tjöldin. Baker hefur nefnilega ákveðið að kæra föður sinn fyrir fjársvik. Hann segir að fyrirtæki föður hans hafi millifært 12,2 milljónir dollara frá reikningi hans án leyfis og án þess að borga það til baka. Kæran kemur nú fram í dagsljósið í Þakkargjörðarvikunni þegar flestar fjölskyldur í Bandaríkjunum hittast og borða saman kalkún. Það er þó ólíklegt að öll Mayfield fjölskyldan eyði Þakkargjörðarhátíðinni saman. James W. Mayfield er stofnandi og stjórnandi fjárfestingafélagsins Camwood Capital en það er fyrirtækið sem Mayfield og kona hans saka um fjársvikin. Bróðir Bakers, Matt Mayfield, er einnig háttsettur hjá þessu fjárfestingafélagi. Þetta gerðist á árunum 2018 til 2021. Þetta jafngildir meira en 1,6 milljörðum íslenskra króna. Þriggja ára samningur Mayfield við Buccaneers á að skila honum næstum því hundrað milljónum Bandaríkjadala og hann var alltaf öruggur með fimmtíu milljónir dollara. Hundrað milljónir dollara eru rúmir 13,7 milljarðar í íslenskum krónum. Baker Mayfield has filed a federal lawsuit against his father’s company for close to $12 million in damages.The lawsuit alleges that Mayfield's father’s companies stole millions from the quarterback and his wife and failed to pay any of it back.More ⬇️— Front Office Sports (@FOS) November 26, 2024
NFL Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Sjá meira