Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Lovísa Arnardóttir skrifar 1. desember 2024 22:33 Björn Leví datt út af þingi eins og allir aðrir þingmenn Pírata. Hann segir að það verði áhugavert að fylgjast með stjórnarmyndunarumræðum. Vísir/Vilhelm Björn Leví Gunnarsson fyrrverandi þingmaður Pírata spáir því að næsta ríkisstjórn verði sett saman af Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og Samfylkingunni. Erfitt sé fyrir Samfylkingu og Viðreisn að fara í stjórn með Flokki fólksins því Inga Sæland geti ekki slegið af sínum kröfum. Þær fari á sama tíma ekki saman við áherslur Viðreisnar og Samfylkingar. Þetta sagði Björn Leví í Formannaspjallinu að loknum kvöldfréttum við Heimi Má. Hann segir Bjarna stíga til hliðar og Þórdís taki við og starfi í ríkisstjórn með þeim Kristrúnu og Þorgerði Katrínu. „Ég sé ekki sjéns að Inga geti slegið af kröfunum sínum sem hún er búin að hafa mjög hátt um undanfarin kjörtímabil,“ segir Björn. Svandís steig þarna inn í umræðuna og sagði Björn Leví með nýjan feril sem stjórnmálaskýranda. „Það vita það allir sem vita það að það er ekkert hægt að vinna með Sigmundi Davíð. Það er ekki hægt að treysta neinu sem hann segir eða samningum sem hann gerir eða neitt svoleiðies. Þannig þetta verður alveg ofsalega áhugavert að sjá hvers konar ríkisstjórn á að mynda hérna,“ segir Björn Leví en fjölmargir hafa einnig velt fyrir sér hvort Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur gætu myndað stjórn á hægri væng. Bjarni sagði sjálfur í formannaspjallinu í kvöld að hann vildi ekki fara aftur í stjórn eins og þá sem hann kom úr, þar sem ekki allir rói í sömu átt. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér að neðan. Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Píratar Tengdar fréttir Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Eftir snarpa baráttu eru sögulegar Alþingiskosningar að baki. Sjálfstæðisflokkur fékk sína verstu kosningu frá upphafi og Samfylkingin er stærsti flokkur landsins í annað sinn í sögunni. Þá eru bæði Vinstri græn og Píratar dottin af þingi á meðan Viðreisn og Flokkur fólksins uppskáru ríkulega. 30. nóvember 2024 06:04 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Þær fari á sama tíma ekki saman við áherslur Viðreisnar og Samfylkingar. Þetta sagði Björn Leví í Formannaspjallinu að loknum kvöldfréttum við Heimi Má. Hann segir Bjarna stíga til hliðar og Þórdís taki við og starfi í ríkisstjórn með þeim Kristrúnu og Þorgerði Katrínu. „Ég sé ekki sjéns að Inga geti slegið af kröfunum sínum sem hún er búin að hafa mjög hátt um undanfarin kjörtímabil,“ segir Björn. Svandís steig þarna inn í umræðuna og sagði Björn Leví með nýjan feril sem stjórnmálaskýranda. „Það vita það allir sem vita það að það er ekkert hægt að vinna með Sigmundi Davíð. Það er ekki hægt að treysta neinu sem hann segir eða samningum sem hann gerir eða neitt svoleiðies. Þannig þetta verður alveg ofsalega áhugavert að sjá hvers konar ríkisstjórn á að mynda hérna,“ segir Björn Leví en fjölmargir hafa einnig velt fyrir sér hvort Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur gætu myndað stjórn á hægri væng. Bjarni sagði sjálfur í formannaspjallinu í kvöld að hann vildi ekki fara aftur í stjórn eins og þá sem hann kom úr, þar sem ekki allir rói í sömu átt. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér að neðan.
Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Píratar Tengdar fréttir Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Eftir snarpa baráttu eru sögulegar Alþingiskosningar að baki. Sjálfstæðisflokkur fékk sína verstu kosningu frá upphafi og Samfylkingin er stærsti flokkur landsins í annað sinn í sögunni. Þá eru bæði Vinstri græn og Píratar dottin af þingi á meðan Viðreisn og Flokkur fólksins uppskáru ríkulega. 30. nóvember 2024 06:04 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Eftir snarpa baráttu eru sögulegar Alþingiskosningar að baki. Sjálfstæðisflokkur fékk sína verstu kosningu frá upphafi og Samfylkingin er stærsti flokkur landsins í annað sinn í sögunni. Þá eru bæði Vinstri græn og Píratar dottin af þingi á meðan Viðreisn og Flokkur fólksins uppskáru ríkulega. 30. nóvember 2024 06:04