Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2024 08:26 Katrín Tanja Davíðsdóttir, hraustasta kona heims 2015 og 2016. Tvöfaldi heimsmeistarinn í CrossFit, Katrín Tanja Davíðsdóttir, er hætt að keppa. Hún greindi frá þessari ákvörðun sinni á samfélagsmiðlum. „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir.“ Þannig hefst færsla Katrínar Tönju þar sem hún greinir frá því að hún sé hætt að keppa í CrossFit. „Fólkið mitt er lífið mitt. Fjölskyldan mín, þjálfarar, bestu vinir (sem hafa breyst í fjölskyldu), samherjar og öll ykkar sem hafa stutt mig svo ótrúlega vel hafa gert þennan kafla lífsins að þeim sem hefur veitt mér mesta ánægju,“ skrifaði Katrín Tanja einnig. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Hún hefur keppt í CrossFit undanfarin þrettán ár. Hún keppti tíu sinnum á heimsleikunum í CrossFit og varð heimsmeistari 2015 og 2016. Katrín Tanja lenti í 3. sæti 2018 og því fjórða árið eftir. Katrín Tanja birti tilfinningaþrungið myndband með færslunni þar sem hún tilkynnti að hún væri hætt en þar má sjá svipmyndir frá ferli hennar. Í lokaorðum færslunnar segist Katrín Tanja hlakka til framhaldsins. „Þegar þessi hluti lífs míns endar get ég ekki annað en horft til baka með gleði í hjarta og miklu þakklæti. Og þar sem einar dyr lokast opnast fyrir mig veröld nýrra möguleika og ég trúi því að það besta sé handan við hornið,“ skrifaði Katrín Tanja. CrossFit Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
„Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir.“ Þannig hefst færsla Katrínar Tönju þar sem hún greinir frá því að hún sé hætt að keppa í CrossFit. „Fólkið mitt er lífið mitt. Fjölskyldan mín, þjálfarar, bestu vinir (sem hafa breyst í fjölskyldu), samherjar og öll ykkar sem hafa stutt mig svo ótrúlega vel hafa gert þennan kafla lífsins að þeim sem hefur veitt mér mesta ánægju,“ skrifaði Katrín Tanja einnig. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Hún hefur keppt í CrossFit undanfarin þrettán ár. Hún keppti tíu sinnum á heimsleikunum í CrossFit og varð heimsmeistari 2015 og 2016. Katrín Tanja lenti í 3. sæti 2018 og því fjórða árið eftir. Katrín Tanja birti tilfinningaþrungið myndband með færslunni þar sem hún tilkynnti að hún væri hætt en þar má sjá svipmyndir frá ferli hennar. Í lokaorðum færslunnar segist Katrín Tanja hlakka til framhaldsins. „Þegar þessi hluti lífs míns endar get ég ekki annað en horft til baka með gleði í hjarta og miklu þakklæti. Og þar sem einar dyr lokast opnast fyrir mig veröld nýrra möguleika og ég trúi því að það besta sé handan við hornið,“ skrifaði Katrín Tanja.
CrossFit Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira