„Gæsahúð allsstaðar“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. desember 2024 17:17 Elísa í leiknum við Hollendinga. Hún spilaði meira gegn Úkraínukonum og hefur sýnt að það er sitthvað í hana spunnið á mótinu hingað til. Getty „Tilfinningin var æðisleg. Þetta var magnað að vera hluti af þessu liði sem afrekaði þetta. Það var gæsahúð allsstaðar. Þetta var frábært,“ segir Elísa Elíasdóttir sem spilaði vel á línu og í vörn í sigri Íslands á Úkraínu á EM kvenna í handbolta í gær. Elísa fékk fleiri mínútur í gær en hún hafði fengið gegn Hollendingum tveimur dögum fyrr. Hún nýtti þær vel og naut sín vel. „Ég skemmti mér konunglega. Það var ótrúlega gaman að fá að spila,“ segir Elísa sem tókst á við stóra og sterka úkraínska leikmenn í gær. Klippa: Naut sín vel gegn nautsterkum Úkraínukonum „Það var ekkert grín. Þær eru rosalegar stórar og líkamlega sterkar en maður reynir að finna leiðir til að leysa það,“ segir Elísa. Elísa fór með á HM fyrir sléttu ári síðan en segist líða betur nú en þá. Mikla framför má sjá á íslenska liðinu. „Þetta er svipað en á sama tíma mjög ósvipað. Það sem ég tek mest úr því er að ég er aðeins rólegri en í fyrra. Það var meira stress, ég var kannski aðeins stressaðri í fyrra, fyrsta mótið og svona. En það er alltaf smá stress,“ segir Elísa. En er það þá þessi reynsla af síðasta móti sem er að skila sér? „Það getur alveg verið. Ég hef ekki beint hugsað út í það. Mér finnst við þéttari en við vorum í fyrra og erum að njóta okkur svo vel að vera hérna saman að spila. Liðsheildin er ótrúlega góð og ég held það skili sér vel inn á völlinn,“ segir Elísa. Fram undan er úrslitaleikur við Þýskaland annað kvöld þar sem allt er undir. Farið verður í milliriðil eða heim. „Við erum tilbúnar í þetta og höfum trú á þessu núna eftir síðasta leik. Ég held að þetta verðir ótrúlega skemmtilegur leikur og spennandi og vona að við getum sýnt alvöru frammistöðu,“ segir Elísa. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Fram undan hjá íslenska liðinu er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um það hvort liðanna fer áfram í milliriðil í Vínarborg. Leikurinn er klukkan 19:30 annað kvöld og verður íslenska liðinu fylgt vel eftir á Vísi fram að leik. EM kvenna í handbolta 2024 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Sjá meira
Elísa fékk fleiri mínútur í gær en hún hafði fengið gegn Hollendingum tveimur dögum fyrr. Hún nýtti þær vel og naut sín vel. „Ég skemmti mér konunglega. Það var ótrúlega gaman að fá að spila,“ segir Elísa sem tókst á við stóra og sterka úkraínska leikmenn í gær. Klippa: Naut sín vel gegn nautsterkum Úkraínukonum „Það var ekkert grín. Þær eru rosalegar stórar og líkamlega sterkar en maður reynir að finna leiðir til að leysa það,“ segir Elísa. Elísa fór með á HM fyrir sléttu ári síðan en segist líða betur nú en þá. Mikla framför má sjá á íslenska liðinu. „Þetta er svipað en á sama tíma mjög ósvipað. Það sem ég tek mest úr því er að ég er aðeins rólegri en í fyrra. Það var meira stress, ég var kannski aðeins stressaðri í fyrra, fyrsta mótið og svona. En það er alltaf smá stress,“ segir Elísa. En er það þá þessi reynsla af síðasta móti sem er að skila sér? „Það getur alveg verið. Ég hef ekki beint hugsað út í það. Mér finnst við þéttari en við vorum í fyrra og erum að njóta okkur svo vel að vera hérna saman að spila. Liðsheildin er ótrúlega góð og ég held það skili sér vel inn á völlinn,“ segir Elísa. Fram undan er úrslitaleikur við Þýskaland annað kvöld þar sem allt er undir. Farið verður í milliriðil eða heim. „Við erum tilbúnar í þetta og höfum trú á þessu núna eftir síðasta leik. Ég held að þetta verðir ótrúlega skemmtilegur leikur og spennandi og vona að við getum sýnt alvöru frammistöðu,“ segir Elísa. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Fram undan hjá íslenska liðinu er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um það hvort liðanna fer áfram í milliriðil í Vínarborg. Leikurinn er klukkan 19:30 annað kvöld og verður íslenska liðinu fylgt vel eftir á Vísi fram að leik.
EM kvenna í handbolta 2024 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Sjá meira