Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 21:42 Stjarnan spilaði síðasta leik dagsins gegn Fjölni og vann tæplega fimmtíu stiga sigur. Vísir / Pawel Cieslikiewicz Aþena féll úr leik í VÍS bikarkeppni kvenna í körfubolta fyrr í dag. Öll önnur lið úrvalsdeildarinnar, sem mættu liðum úr næstefstu deild, unnu nokkuð þægilega sigra í sínum leikjum. ÍR - Þór Akureyri 104-52 Þór Akureyri skoraði tvöfalt fleiri stig en ÍR og fór með 102-54 sigur úr heimsókn sinni í Breiðholtið. Þór Ak. er í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar og fór í bikarúrslit á síðasta tímabili. ÍR er í sjötta sæti næstefstu deildar. Selfoss - Tindastóll 60-102 Tindastóll, sem situr í fimmta sæti úrvalsdeildarinnar, fór létt með fyrstu deildar lið Selfoss. Randi Keonsha Brown spilaði stóran þátt í sigrinum, skoraði 31 stig, tók 15 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Hamar/Þór - KR 80-65 Hamar/Þór er í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar og KR í öðru sæti næstefstu deildar. Heimaliðið tók afgerandi forystu í upphafi sem minnkaði aðeins um miðjan leik en breikkaði aftur undir lokin. Abby Beeman var stigahæst í sigurliðinu með 21 stig, auk þess að gefa 10 stoðsendingar. Fjölnir - Stjarnan 74-123 Stjarnan, sem situr í sjötta sæti úrvalsdeildarinnar, fór létt með Fjölni, sem afþakkaði úrvalsdeildarsæti og spilar í næstefstu deild. Sigurinn var aldrei í hættu og Stjarnan gat leyft öllum sínum leikmönnum að spila í kvöld. Snæfell gaf sinn leik og þá er aðeins einn eftir Snæfell gaf leik sinn gegn Grindavík, sem er því komið í átta liða úrslit. Lokaleikur sextán liða úrslitanna fer svo fram á morgun þegar Valur mætir Haukum. VÍS-bikarinn Tengdar fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Njarðvík vann 76-75 og sló ríkjandi bikarmeistara Keflavíkur úr leik í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Brittany Dinkins reyndist hetja Njarðvíkur, hún kom liðinu yfir með vítaskoti þegar aðeins 5,1 sekúnda var eftir og stal svo boltanum í lokasókn Keflavíkur. 7. desember 2024 18:00 Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Úrvalsdeildarliðið Aþena tapaði 68-72 á heimavelli gegn fyrstu deildar liði Ármanns í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Fjórir leikmenn Ármanns spiluðu allar fjörutíu mínúturnar. 7. desember 2024 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
ÍR - Þór Akureyri 104-52 Þór Akureyri skoraði tvöfalt fleiri stig en ÍR og fór með 102-54 sigur úr heimsókn sinni í Breiðholtið. Þór Ak. er í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar og fór í bikarúrslit á síðasta tímabili. ÍR er í sjötta sæti næstefstu deildar. Selfoss - Tindastóll 60-102 Tindastóll, sem situr í fimmta sæti úrvalsdeildarinnar, fór létt með fyrstu deildar lið Selfoss. Randi Keonsha Brown spilaði stóran þátt í sigrinum, skoraði 31 stig, tók 15 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Hamar/Þór - KR 80-65 Hamar/Þór er í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar og KR í öðru sæti næstefstu deildar. Heimaliðið tók afgerandi forystu í upphafi sem minnkaði aðeins um miðjan leik en breikkaði aftur undir lokin. Abby Beeman var stigahæst í sigurliðinu með 21 stig, auk þess að gefa 10 stoðsendingar. Fjölnir - Stjarnan 74-123 Stjarnan, sem situr í sjötta sæti úrvalsdeildarinnar, fór létt með Fjölni, sem afþakkaði úrvalsdeildarsæti og spilar í næstefstu deild. Sigurinn var aldrei í hættu og Stjarnan gat leyft öllum sínum leikmönnum að spila í kvöld. Snæfell gaf sinn leik og þá er aðeins einn eftir Snæfell gaf leik sinn gegn Grindavík, sem er því komið í átta liða úrslit. Lokaleikur sextán liða úrslitanna fer svo fram á morgun þegar Valur mætir Haukum.
VÍS-bikarinn Tengdar fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Njarðvík vann 76-75 og sló ríkjandi bikarmeistara Keflavíkur úr leik í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Brittany Dinkins reyndist hetja Njarðvíkur, hún kom liðinu yfir með vítaskoti þegar aðeins 5,1 sekúnda var eftir og stal svo boltanum í lokasókn Keflavíkur. 7. desember 2024 18:00 Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Úrvalsdeildarliðið Aþena tapaði 68-72 á heimavelli gegn fyrstu deildar liði Ármanns í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Fjórir leikmenn Ármanns spiluðu allar fjörutíu mínúturnar. 7. desember 2024 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Njarðvík vann 76-75 og sló ríkjandi bikarmeistara Keflavíkur úr leik í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Brittany Dinkins reyndist hetja Njarðvíkur, hún kom liðinu yfir með vítaskoti þegar aðeins 5,1 sekúnda var eftir og stal svo boltanum í lokasókn Keflavíkur. 7. desember 2024 18:00
Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Úrvalsdeildarliðið Aþena tapaði 68-72 á heimavelli gegn fyrstu deildar liði Ármanns í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Fjórir leikmenn Ármanns spiluðu allar fjörutíu mínúturnar. 7. desember 2024 16:30