Halla Vilhjálms á lausu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. desember 2024 13:26 Halla Vilhjálms snýr aftur á hvíta tjaldið. Halla Vilhjálmsdóttir Koppel, leikkona og verðbréfamiðlari, er orðin einhleyp. Nýverið slitnaði upp úr hjónabandi hennar og Harry Koppel. Saman eiga þau þrjú börn. Halla og Harry gengu í hjónaband árið 2014, en hann er kólumbískur og alinn að miklu leyti upp í Bretlandi. Harry og Halla hafa verið saman síðan sumarið 2012 og trúlofuðu sig í Istanbúl ári síðar. Þau bjuggu saman í Bretlandi um árabil og störfuðu bæði í bankageiranum en eru nú búsett hér á landi. Árið 2022 festu þau kaup á fallegu húsi við Bárugötu í Reykjavík. Um er að ræða 260 fermetra hús sem var byggt árið 1923. Sjá: Brúðkaup Höllu Vilhjálms í Kolumbíu: Gifti sig í Veru Wang Snýr aftur á hvíta tjaldið Flestir Íslendingar kannast við Höllu, þá fyrst og fremst sem söng- og leikkonu. Hún útskrifaðist frá einum virtasta leiklistarskóla Bretlands, Guildford School of Acting, árið 2004. Eftir nokkurra ára pásu frá leiklistinni hefur hún ákveðið að snúa aftur á hvíta tjaldið. Halla fer með hlutverk Ástríðar í dramaþáttaröðinni Danska konan, sem er leikstýrð af Benedikt Erlingssyni, sem hann skrifaði í samvinnu við Ólaf Egil Egilsson leikara. Líkt og titillinn á þáttaröðinni gefur til kynna fjalla þættirnir um danska konu, Ditte Jensen, sem ákveður að flytja til Íslands og lyfta samfélaginu upp að dönskum sið. Stórleikkonan Trine Dyrholm fer með burðarhlutverk þáttanna sem verða frumsýndir á RÚV og DR í vor. View this post on Instagram A post shared by Halla Vilhjalmsdottir Koppel (@hallavilhjalms) Tímamót Ástin og lífið Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Halla og Harry gengu í hjónaband árið 2014, en hann er kólumbískur og alinn að miklu leyti upp í Bretlandi. Harry og Halla hafa verið saman síðan sumarið 2012 og trúlofuðu sig í Istanbúl ári síðar. Þau bjuggu saman í Bretlandi um árabil og störfuðu bæði í bankageiranum en eru nú búsett hér á landi. Árið 2022 festu þau kaup á fallegu húsi við Bárugötu í Reykjavík. Um er að ræða 260 fermetra hús sem var byggt árið 1923. Sjá: Brúðkaup Höllu Vilhjálms í Kolumbíu: Gifti sig í Veru Wang Snýr aftur á hvíta tjaldið Flestir Íslendingar kannast við Höllu, þá fyrst og fremst sem söng- og leikkonu. Hún útskrifaðist frá einum virtasta leiklistarskóla Bretlands, Guildford School of Acting, árið 2004. Eftir nokkurra ára pásu frá leiklistinni hefur hún ákveðið að snúa aftur á hvíta tjaldið. Halla fer með hlutverk Ástríðar í dramaþáttaröðinni Danska konan, sem er leikstýrð af Benedikt Erlingssyni, sem hann skrifaði í samvinnu við Ólaf Egil Egilsson leikara. Líkt og titillinn á þáttaröðinni gefur til kynna fjalla þættirnir um danska konu, Ditte Jensen, sem ákveður að flytja til Íslands og lyfta samfélaginu upp að dönskum sið. Stórleikkonan Trine Dyrholm fer með burðarhlutverk þáttanna sem verða frumsýndir á RÚV og DR í vor. View this post on Instagram A post shared by Halla Vilhjalmsdottir Koppel (@hallavilhjalms)
Tímamót Ástin og lífið Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira